Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 122
120 En við Reykjavíkurtölurnar c>r það að athuga, að hörnin eru ekki þar að neinu leyti valin. Þau eru frá allskonar heimilum, efnuðum og fá- tækum, svo að útkoman sýnir fyrir það einmitt vel ónæmisástand harna á þessu aldursskeiði í Rvík. Og útkoman hendir greinilega til þess, að í Rvík sé mjög lítið um harnaveikissmitun. En annað er líka eftirtektarvert, sem þegar hefir verið hent á, og er ekki síður á- berandi, þegar amerísku tölurnar eru hafðar til hliðsjónar, og það er það, hvernig tala hinna ónæinu hækkar skyndilega um 12 ára aldur. Amerísku tölurnar sýna hvernig tala hinna ónæmu stígur um örfá % á ári, jafnt frá ári til árs, og' þó örar innan 10 ára aldurs, hækkar frá 56 upp i 70% frá 8—12 ára aldurs og svo mjög hægt úr því, en hér hækkar ónæmið úr 14% upp í 17,2% á 8—12 ára aldri, en tekur svo stökkið. Línurit 1 sýnir þennan samanburð greinilega, hvernig tala hinna ónæmu er miklu lægri hér á öllum aldri, og hvernig ónæmið fer að stíga í Rvík einmitt á þeim aldri, sem það stígur minnst i U. S. A. /p % — /o 3 / C. P ý f /o //' /i ■/} //' Eg hefi tekið hér Randaríkin til samanburðar, aðallega vegna þess, að hvergi hefir verið gert eins mikið af Schickprófum eins og þar. En útkoman er mjög svipuð í flestum öðrum löndum. Rosling hefir gert Schickpróf á 593 manns í Höfn, og eru tölur hans yfir hörn á skóla- aldri færðar inn í linuritið. Þar stígur ónæmið líka jafnt og þétt án þess að taka nein stökk og er á öllum aldri hærra en hér. Þó hafa á stöku stað fundizt afarlágar ónæmistölur. T. d. hefir B. Whité1) í horg í Massachusets, þar sem barnaveiki kvað ekki hafa komið fyrir i 25 ár, fundið 100% af börnunum Schick h-. Þetta lítur næstum ótrúlega út, enda veit ég ekki hve þær rannsóknir hafa verið ábyggilegar, en til eru skýrslur annarsstaðar frá, þar sem mjög lítið er um ónæmi fyrir barnaveiki. T. d. hefir Schrumpf2) gert Schickpróf 1) White, B. Boston M. & Sc. J. 189 : 1026 (Dec, 20) 1923 ref. J. Am. M. Ass. 2) Schrumpf, Norsl; Magasin f. Læg. 1929, bls. 1039.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.