Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 17
15 og hið sama er að segja um nágrannalöndin. Er ekki hægt að gera ráð fyrir, að sá friður standi lengi, og spá ýmsir því erlendis, að hún sæki þá og þegar í sig veðrið og þykjast sjá merki þess, að illkynjaður faraldur sé í aðsigi. En því lengur sem við megum heita lausir við veikina, því fleira safnast fyrir af næmu fólki, og því alvarlegri getur faraldurinn orðið, þegar hann ríður yfir. Hefir Niels Dungal docent gert fróðlega rannsókn á barnaveikisnæmi skólabarna hér í Rvík á þessum vetri (1931—32). Gerir hann grein fyrir þessum rannsóknum sínum í III. kafla þessa heftis. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Diphteritis kom hér fyrir 5 sinnum á árinu. Fyrsta til- fellið sá ég 26. júní á Sólmundarhöfða í Innri-Akraneshreppi. Það var rúmlega 2 ára drengur, sem hafði fengið illt í hálsinn, en læknis ekki vitjað fyrr en viku eftir að veikin byrjaði, var þá barnið búið að fá croup, voru sogin orðin svo mikil að, barninu lá við köfnun. Ég sprautaði þegar í það 8 glösum af serum antidiphteric. Daginn eftir bætti ég við það 3 glösum. Fór þvi að batua að rúmum sólarhring liðn- um og varð albata. Heimilið var einangrað. Rúmlega 3 vikum síðar varð Rich. Kristmundsson var við veikina i kvenmanni, 42 ára, hér á Akranesi, engar samgöngur hafði þessi sjúklingur haft við Sólmund- arhöfða eða menn í námunda við það heimili. Þessi kvenmaður var einangraður og batnaði eftir serumsprautur. Tæpum máiiuði síðar kom veikin í barn hér á Akranesi, var það snertur af croup, engar sam- göngur voru á milli síðari heimilisins og þess fyrra. Rich. Kr. gaf barninu serum. Heimilið einangrað. Barninu batnaði. Þá varð ég var við diphteritis í 26 ára konu hér á Akranesi í september, tæpum mánuði eftir fyrra tilfellið. Konan einangruð, gefið serum. Batnaði. Loks kem- ur maður úr Strandarhreppi til Rich. Kr. í byrjun réttanna, kemur þá í ljós, að maðurinn er svo veikur, að hann getur varla gengið, með diphteritis í báðum kirtlum. Rich. lét flytja manninn heim til sín í bíl, fór með honum og sprautaði hann með serum. Heimilið einangrað. Manninum batnaði. Við reyndum eftir mætti að komast fyrir hvaðan veikin hafði komið, en urðum einskis vísari. Sótthreinsun fór alstaðar fram eftir að veikin var afstaðin. Grímsnes. í júlímánuði var mín vitjað til harns á öðru ári rúmlega klukkustundarferð frá heimili mínu; var barnið talið að hafa óljós sjúkdómseinkenni og af lýsingu varð lítið ráðið hvað um var að vera; þó tók ég með mér serum antidiphtericum. Hafði barnið verið veikt á 3ja sólarhring. Hér var um croup að ræða, stridor nokkur og difterit- iskar skófir í koki. Barnið fékk serum andtidiphtericum, 24000 i. e. til injectionar. Fór ég síðan í skyndi heim til mín til þess að ná í áhöld mín til þess að geta gert barkaskurð. Þegar ég kom aftur á heimili harnsins var það dáið. Hér var stórt barnaheimili. Yngstu börnin 4 voru sprautuð prophylaktiskt. Samgönguvarúð viðhöfð um heimili þetta í V2 mánuð á eftir, síðan sótthreinsað. Engir veiktust fleiri af þessum sjúkdómi, hvorki á þessu heimili né öðrum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.