Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 28
26 14. Rauðir hundar (rubeolae). Töflur II, III og IV, 14. Sjúklingfafföldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. „ 11 5 4 132 449 52 18 29 102 Faraldúr var að rauðum hundum i Reykdælahéraði og á Austfjörð- um síðustu mánuði ársins. Læknar láta þessa getið: Reijkdæla. Rauðir hundar komu upp í Laugaskóla í nóveinber. Hafa sennilega borizt þangað með stúlku vestan úr Eyjafirði. Hún veiktist ekki, varð aðeins vör kregðu á brjósti. Veikin tók alla móttækilega i skólanum og á næstu bæjum en breiddist ekki frekar út um héraðið. Veikin var undantekningarlaust væg. Var útdauð fyrir áramót. Fljótsdals. Rubeolae komu neðan af Reyðarfirði í miðjum desember, gekk hér fram yfir áramót og tók marga sjúklinga, þó meiri hluti bæja slyppi ineð samgönguvarúð. 15. Skarlatssótt (scarlatina). Töflur II, III og IV, 15. Sjúklingafföldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 303 232 163 26 7 10 5 14 10 204 Dánir 8 1 4 „ ............................. 3 Skarlatssóttin, sem virtist að því komin að deyja út í landinu, gerði talsvert vart við sig á þessu ári og má heita faraldur að henni á Norð- urlandi frá Blöndósi til Akureyrar og einnig á Suðurlandi frá Síðu til Eyrarbakka. Nokkurra tilfella verður einnig vart í Rvík og Hafnarfj. Læknar telja veikina yfirleitt væga, en þó verður hún 3 að bana. Læknar Iáta þessa getið: Sauðárkróks. Skarlatssótt hefir stungið sér niður hér á Sauðárkróki frá júnímánuði. Hefir hún lítið borizt upp um sveitir, enda verið reynt að halda henni í skefjum og sóttvörnum beitt, eftir því sem unnt hefir verið. Það, sem hélt veikinni við, var það, að mörg tilfelli voru svo væg, að læknis var ekki vitjað. Hefir hún svo breiðst út frá þessum vægu tilfellum, þar sem engrar varúður hefir verið gætt. Enginn dó úr veikinni eða afleiðingum hennar. Sigluff. Skarlatssóttin harst hingað með fjölskyldu frá Akureyri. Hún kom upp um háannatímann í stóru húsi, þar sem bjuggu 10 eða 12 fjölskyldur. Sjúkrahúsið var fullsett. Sóttvörnum var ómögulegt að koma við, nema upp á samvizkusemi, heiður og æru fólksins. Það vill oft verða hrotgjarnt um sóttvarnir, þegar maður stendur sjálfur í prísundinni. Oftast svo að foreldrar og heimilisfólk í því húsi, er sótt- in gengur, gefa dauðanum og —< (sit venia verbo) hverjir veikjast hjá öðru fólki, sem annars er oft og tíðum bezta vinafólk og kaffisystur hugular um mannorð sitt og allra annara. Þetta er svo einkennilegt um smitsama sjúkdóma, að æðrast um veikina í öðrum húsum, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.