Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 12

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 12
10 III. Sóttarfar. Heilbrigði var sæmilega góð í samanburði við undanfarin ár. Að vísu var óvenjulegur faraldur að kvefsótt fyrri hluta ársins. Úr kvef- sótt eru þó ekki taldir dánir fleiri en í meðallagi margir og jafnmargir og á síðastliðnu ári. Inflúensu gætir hinsvegar lítið og verður hún ó- venju fáum að bana. Lungnabólga reyndist aftur mannskæðari en 5 árin undanfarin. Faraldrar voru að hettusótt og gulusótt, en engum urðu þær sóttir að bana. Skarlatssótt rís úr dái á þessu ári, og hafa ekki jafnmargir verið skráðir með þá sótt síðan 1922. Rauðir hundar gerðu og með meira móti vart við sig. Dánartalan er í við lægri en und- anfarið ár 11,6%0 (11,7%0). Ungbarnadauðinn er aftur nokkru hærri, 45,2%0 (43,0%0), en að vísu lægri en nokkurntíma áður, að árinu í fyrra einu undanteknu. Berklaveiki skyggir enn á allar aðrar sóttir og er berkladauðinn meiri en nokkurntíma áður 2,2C/C0 (2,0%c). Krabbamein gera hinsvegar minni usla en áður, og deyja úr krabbameinum og sark- meinum 1,1%0 (1,4%0). Aðsókn að læknum virðist hafa verið heldur minni en árið fyrir og tiltölulega færri sjúklingar hafa sótt sjúkrahús. A. Farsóttir. Töflur II, III og IV, 1—25. 1. Kverkabólga (angina tonsillaris). Töflur II, III og IV, 1. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 1671 2551 1855 1499 1928 2119 1640 2456 5249 5415 Sjúklingafjöldinn er svipaður og árið fyrir. Flest eru tilfellin í jan- úar og nóvember, en á öðrum mánuðum munar litlu. Nokkrir læknar geta um greinilega faraldra, en öðrum virðist sóttin rykkjalítil. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Hálsbólga var óvenjulega tíð á þessu ári. Einna mest bar þó á henni síðari hluta ársins. Sáum við Iæknarnir fæst af þessum tilfellum. Borgarfj. Dreifð tilfelli af angina phlegmonosa á nokkrum stöðum. Borgarnes. Hálsbólga stakk sér niður en var væg. Patreksfj. Kverkabólga gerði vart við sig flesta mánuði ársins. Bíldudals. Hálsbólgu varð talsvert vart í lok ársins, og fengu nokkr- ir unglingar í sambandi við það eyrnabólgu með graftarútferð. Þingeyrar. Á þessu ári hefir verið óvenjumikið um hálsbólgu. í 3 tilfellum hefir þurft að opna abscess af hennar völdum. í sumar hefir veikin verið allþung, 40° sótthiti í nokkra daga. Það, sem helzt ein- kenndi veikina, var óvenjumikil skán í hálsi. í flestum þeim tilfellum, sem ég hefi séð, hefir hennar gætt nokkuð. Á hinn bóginn er útilokað, að um diphteritis hafi verið að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.