Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 54
52 cruris 1, antibrachii 2, femoris 1, colli femoris 1, metatars. I—II 2. Am- bustio dorsi 1, femoris 2, bracbii 1, pedis 1. Ruptura urethrae 1. 1 sjúklinganna (með vulnera contusa genus) dó úr tetanus. Datt af mótorhjóli á götu hér i bænum. Sjúklingurinn með ruptura urethrae var drengur 13 ára, er hafði dottið klofvega yfir járntunnu, og marð- ist hann við það svo að þvagrásin slitnaði um pars membranacea. Þetta var um kvöld og ég var ekki heima. Kom um morguninn og gerði þá urethrotomia externa inn að hinni slitnuðu þvagrás og lagði kateter inn í centrala hluta þvagrásarinnar. Það var kominn allmikill uroplania, en aðeins suhcutant —• eða subdiaphragmalt og mikil þvag- infiltration í scrotum. Þvagbjúgurinn hvarf á nokkrum dögum, og var þá hægt að sameina þvagrásarstúfana með tveimur dorsalsaum- um, en katheter síðan haft um hríð aðeins um centrala partinn, en seinna um alla þvagrásina. Höfðahverfis. Vuln. sclopetaria 2, fractura costæ 1, distorsiones 2, combustiones II. et III. grad. 2, fract. fibulae 1. Reykdæla. 2 liðhlaup axlar og olboga og 1 fractura cruris. Öxarfj. Barn dó 8 daga gamalt. Telur Ijósmóðir að það muni hafa kafnað í rúmi hjá móður sinni. Var sængin yfir höfði þess, er hún vaknaði, en handleggur hennar lá yfir. Er þetta ekki ósennilegt og mætti til viðvörunar verða. Kona roskin braut nokkur rif, karl- maður sömuleiðis. Kona 71 árs braut coll. femoris. Brotið var inn- fleygað og stytting ekki teljandi. Lá við sandsekki. Ærið óþæg en greri vel, að því er virtist, og komst á flakk. Fékkst að sögn hvorki til þess að nota staf né hækju, en var eðlilega allstirð fyrst. Féll á ný, og braut upp á ný og um leið lærlegg litlu ofar hné. Var nú ekki læknis vitjað í mikilli fjarlægð, enda fólk orðið þreytt á óþægð kerlingar. Sá ég hana síðar. Hafði neðra brotið gróið, en hitt ekki. Maður var að höggva skóg í hrún ldettabeltis. Féll fram af, að sögn 20—30 álnir, niður á harðan hjarnskafl. Hlaut fract. Collesi og hruflur nokkrar. í júní skarst maður þvert yfir úlflið lófamegin, sundur sin. m. palmaris long. og nervus medianus. Var troðið í kerlingareldi þegar, enda blæddi mjög. Greri að mestu pr. pr. Vopnafj. Fractura claviculae 2, radii typica 2, costae 1. Commotio cerebri 1. Fáskrúðsfj. 7 ára drengur féll í sjó af bryggju. Lífgunartilraunir reyndar, en árangurslaust. Sjúklingur dó af áfengiseitrun. Hafði neytt hárvínanda, er kaupmaður hafði keypt frá útlöndum og svikið af toll. Fractura costae 3, humeri 1, radii 1. Berufj. Casus ex equo, luxatio column. cervical., contus. nervar. cervical. et plex. hrachialis. Stúlka 30 ára. Hesturinn datt með hana og kom hún á höfuðið. Paresis og paralysis í extr. super. og hálsi, sem þó hefir að miklu leyti lagazt. Fract. costae 1, humeri 1. Lux. cubiti 1. Síðu. Einn maður drukknaði við selveiði í Hvalsíki. Beinbrot: Fract. coll. femoris 1, clavicul. 1, digit. 1. Vestmannaeyja. Einn vélhátur fórst í róðri með fimm mönnum. Eyrarbakka. Fract. antibrachii 4, clavicul. 1, costae 4, extr. inf. crur. (supramall.) 1, extr. inf. oss. humeri 3, humeri 1, radii 2, ulnae l.'Lux.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.