Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 62

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 62
60 um héruðum. 25 af sjúklingunum höfðu berklaveiki. Á Röntgenstofu spítalans hafa verið á árinu teknar 28 Röntgenmyndir og 34 gegn- lýsingar gerðar. Tækin hafa reynzt hin beztu. Á ljóslækningastofunni hafa 48 sjúklingar fengið kvarzljósböð, alls 1646 Ijósböð, — tala klukkustunda 900. Ljósböðin hafa sem fyrr komið að góðu gagni. Siðu. Engin breyting hefir orðið á rekstri sjúkrahússins. Vestmnnnaeyja. Þeir þrír læknar, sem starfa í bænum, eru læknar við sjúkrahúsið. Tveir læknarnir hafa takmarkaðan aðgang með sjúkl- inga, en sá læknirinn, sem er í bæjarstjórn (P. V. G. Kolka) hefir tryggt sér, með fylgi meiri hlutans þar, alla utanbæjarsjúklinga. Hér- aðslæknirinn hefir vegna þessa sett upp í húsi sínu sjúkrastofur með rúmum fyrir 12 sjúklinga í nýtízkuhúsi, sem hann hefir reist. Eru sjúkrastofurnar hjartar og rúmgóðar. Norsk Rauðakrosssystir, sem ráðin var af forstöðukonu ísl. hjúkrunarkvenna, með ágætum með- mælum frá stjórn Rauðakrossins í Noregi, er yfirhjúkrunarkona við sjúkrastofur héraðslæknis. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuverndun. Sjúkrasamlög. Hjúkrunarfélagið Likn í Rvík gerir svofellda grein fyrir störfum sín- um á árinu: Árið 1930 störfuðu 4 hjúkrunarkonur við Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykjavík. Störfuðu 2 þeirra eingöngu við heimahjúkrun, 1 hafði á hendi starf Berklavarnarstöðvarinnar, og 1 hafði umsjón með Barna- verndun Líknar, auk þess sem hún hjálpaði til við heimahjúkrun, þegar tími vannst til. Heimilishjúkrunarkonurnar fóru 10958 sjúkravitjanir á árinu, vöktu í 29 nætur og höfðu dagþjónustu 8 daga. Berklavarnarstöðin: Stöðvarhjúkrunarkonan fór i 2287 heimsóknir á heimilin. Til stöðvarinnar leituðu alls 617 sjúklingar, sem voru skoðaðir. Þar af voru 105 nýir sjúklingar og skyldulið þeirra, sem einnig var hlustað. Voru það 2 karlmenn, 30 konur og 73 börn. 14 sjúklingum vor útveguð heilsuhælis- eða spítalavist. 21 sjúklingur var röntgenmyndaður eða útvegaðar ljóslækningar. Barnaverndunin: Hjúkrunarkonan fór í 1485 vitjanir á heimilin. Alls fékk stöðin 109 nýjar heimsóknir af börnum, og 372 endurtekn- ar heimsóknir. 200 mæður hafa leitað ráða til stöðvarinnar og hafa því verið 681 heimsókn á stöðina. Einnig hafa 29 barnshafandi konur leitað til stöðvarinnar, þar af eru 16 nýjar og 13 endurteknar heim- sóknir. Önnur störf félagsins voru fólgin í útbýtingu nýrra og gamalla fata, mjólkur- og lýsisgjafa og matargjafa. Auk þess voru lánuð rúm, rúm- föt og barnaföt frá báðum stöðvunum. Af lýsi var útbýtt ca. 850 lítr- um og gefnir voru 5100 lítrar af mjólk frá Berklavarnarstöðinni og 2652 lítrar af mjólk frá Barnavernduninni. Húsaleigustyrkur hefir verið veittur 1 sjúkling frá Berklavarnar- stöðinni. Tekjur félagsins á árinu voru 23738,62 kr. en gjöld 22483,88. Sjúkrasamlög. Lögskráð sjúkrasamlög voru á þessu ári:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.