Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Page 116
1968
114
Rannsóknir leiddu í ljós, að allmargir þeirra, sem að staðaldri hafa
unnið í hávaðasömum iðnaði, hafa skerta heyrn.
F. Fávitahæli.
Rvík. Reykjavíkurborg starfrækir vistheimili að Arnarholti á Kjal-
arnesi með 60 rúmum fyrir fávita, geð- og taugasjúklinga og ofdrykkju-
menn. Á heimilinu voru í ársbyrjun 37 karlar og 18 konur, á árinu komu
51 karl og 39 konur. 51 karl og 38 konur fóru, og ein kona dó, en eftir
í árslok voru 37 karlar og 18 konur. Legudagar voru 21090.
1 Ljmgási, dagheimili fyrir vangefin börn, starfræktu af Styrktar-
félagi vangefinna, dvöldust 43 börn að staðaldri á árinu. Dvalardaga-
fjöldi var um 12900. (Sjá að öðru leyti töflu, bls. 52—53).
G. Elliheimili.
Rúmafjöldi og aðsókn að elliheimilum.
cð Frá fyrra ári Komu á ár. Fóru á ár. Dóu á ár. Eftir v. áramót ð QA
! í S a 1 3 g i S a c c u> 9 C § h 3 a •o h cð
H s á s X s £ s « s á > Q
Rvík: Ellih. Grund .... 157 36 121 16 32 14 30 1 3 37 120 56874
Hrafnista, DAS .. 285 145 136 27 37 27 31 3 - 142 142 101799
Akranes 14 2 11 1 1 — 1 — 1 3 10 4817
ísafjörður 21 7 9 1 1 1 - 2 1 5 9 5560
Blönduós 28 13 12 - 1 2 — 1 - 10 12 8297
Siglufjörður 13 7 5 1 1 1 - - - 7 5 3790
Akureyri: Akureyrar .. 39 10 26 2 3 1 1 - - 11 29 13452
Skjaldarv. .. 73 35 35 11 7 7 8 - - 38 34 25793
Neskaupstaður 6 5 1 -
Hveragerði: Ás 98 31 38 17 43 14 30 - 1 34 51 28867
Keflavík 16 8 4 4 1 1 — 2 1 9 4 4430
Hafnarfj.: Sólvangur .. 7 5 10 ~ — 3 ~ 1 5 7 4410
H. Drykkjumannahæli.
Á gæzluvistarhælinu í Gunnarsholti eru 40 rúm og á vistheimili Bláa
bandsins í Víðinesi 24 rúm (sjá töflu XVII). Sjúklingar á Flókadeild
Kleppsspítalans eru taldir með öðrum sjúklingum spítalans, en á deild-
inni teljast nú 24 rúm.
I. Dvalar- og dagheimili fyrir börn og unglinga.
Rvík. Dagheimili: Börn alls 683, dvalardagar 121174.
Leikskólar: Börn alls 1631, dvalardagar 129075.
Barnaverndarnefnd hafði á árinu afskipti af 138 heimilum vegna