Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Síða 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Síða 117
115 — 1968 aðbúnaðar 327 barna. Tilefni voru: drykkjuskapur 40, deyfilyfjanotk- un 7, geðveiki og geðrænir erfiðleikar 11, vanvitaháttur 3, ósamkomulag 15, hirðuleysi 27, veikindi, húsnæðisleysi o. fl. 35. Undir stöðugu eftir- liti nefndarinnar voru í árslok 64 heimili vegna aðbúðar 160 barna. Á árinu útvegaði nefndin alls 304 börnum dvalarstað um lengri eða skemmri tíma, af þeim fóru 28 á einkaheimili. Nefndin fékk til með- ferðar 9 hjónaskilnaðarmál vegna deilna um forræði barna, og eru þær tölur hærri en síðasta ár. Nefndin mælti með 29 ættleiðingum, þar af var um 14 stjúpbörn að ræða. Nefndin hafði á árinu afskipti af 184 börnum vegna samtals 403 brota, 166 piltum og 18 stúlkum. Brot þeirra voru sem hér segir: Hnupl og þjófnaður 180 (173 piltar og 7 stúlkur), innbrot 91 (p.), svik og falsanir 3 (p.), skemmdir og spell 61 (p.), flakk og útivist 13 (9 p. og 4 st.), lauslæti og útivist 1 (st.), meiðsl og hrekkir 3 (p.), ölvun 29 (23 p., 6 st.), ýmsir óknyttir 22 (p.). Um talsverða fækkun er að ræða á fjölda skráðra brota frá árinu áður. ölv- unarbrotum hefur fækkað um nærfellt helming. Á öðrum brotum hefur orðið nokkur fjölgun frá því á síðasta ári, einkum nauðgunarbrotum, innbrotum og þjófnaði. Kvenlögreglan hafði afskipti af 46 stúlkum á aldrinum 12—19 ára, einkum vegna útivistar, lauslætis, þjófnaðar og áfengisneyzlu. Af fram- kvæmdum í þágu barnaverndarstarfsins má geta þess, að lokið var byggingu viðbótarálmu við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins. Rúmar álman 14 börn. Fest voru kaup á húseigninni Ásvallagötu 14, og er þar fyrirhugað að reka fjölskylduheimili. Hafinn var undirbúningur að stofnun sjúkradeildar fyrir börn og unglinga með geðræna sjúkdóma. Á árinu voru ráðin 7 ný fóstruheimili, þ. e. einkaheimili, sem taka börn til dvalar um skamman tíma, allan sólarhringinn. Dalvíkur. Dagheimili fyrir börn var um nokkurra vikna skeið á Böggvisstöðum. J. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Orsakir örorku vistmanna, sem innrituðust á árinu, voru: 1. Berklaveiki (eða afleiðing hennar) ........... 19 ( 6,3%) 2. Sjúkdómar í miðtaugakerfi .................... 73 (24,2%) 3. Bæklanir (eftir slys, meðfæddar o. fl.) ....... 45 (15,0%) 4. Lungnasjúkdómar (aðrir en berklar) ............. 9 (3,0%) 5. Hjarta- og æðasjúkdómar ....................... 17 ( 5,6%) 6. Gigtsjúkdómar ................................. 53 (17,6%) 7. Geðsjúkdómar .................................. 48 (16,0%) 8. Ýmislegt ...................................... 37 (12,3%) 301 (100%)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.