Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Side 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Side 132
1968 — 130 — ugum ótta og spennu, þegar hann var heima, og þurfti hún oft að leita á náðir M. Á-dóttur, systur S., með börnin, þegar S. var heima með drykkjulæti. f júní 1965 var S. sendur austur að Litla-Hrauni, en kom þaðan aftur í nóvember sama ár. Fékk P. þá aðstoð Reykjavíkurborgar, þar sem hún var í borgarhúsnæði, og var S. bannað af bæjaryfirvöldum að hafa nokkurn aðgang að íbúðinni eða önnur afskipti af P. Stuttu síðar var S. sendur aftur austur að Litla-Hrauni og dvaldi þar þá þar til í maí 1966. Haustið 1965 hófst eftirlit Barnaverndarnefndar með börnum P. og þá fyrst og fremst vegna framkomu S. gagnvart þeim. Átti hann það m. a. til að fara á brott með tvo eldri drengina án vitundar P. Var því ákveðið að láta tvo eldri drengina á barnaheimili vegna heimilis- aðstæðnanna, en ekki vegna neinnar vanrækslu við þá af hendi P. Voru þeir því sendir á barnaheimilið að .... í september 1966, og munu þeir dveljast þar enn. P. segir, að hún hafi orðið mjög döpur og verið alllangt niðri, þegar hún sá fyrir endann á samskiptum þeirra S., og segist hafa farið að neyta víns í nokkru óhófi og sækja skemmtistaði í u. þ. b. þrjá mánuði í röð. P. vann úti um þessar mundir í fatahreinsun og við skúringar á kvöldin. Börnin hafði hún á dagheimilum. I janúar 1966 tók hún upp kunningsskap við núverandi sambýlis- mann sinn, S. G-son. Segir hún, að hann hafi fyrst oft gætt barna henn- ar á kvöldin, þegar hún var úti, en síðar óx kunningsskapurinn, og hún segir, að hann hafi hjálpað sér til að hætta allri vínneyzlu, þrátt fyrir það að hann hafi verið nokkuð vínhneigður sjálfur. Þau fóru að búa saman vorið 1966 og búa enn saman í óvígðri sam- búð. Þau eiga eina dóttur saman, . .. ., sem fæddist..... 1967. P. segir, að sambúð þeirra hafi ávallt verið mjög góð. Hún segist alveg hafa hætt vínneyzlu, eftir að hún hóf sambúðina með S. og einungis bragðað vín tvisvar á s. 1. ári og þá ekki fundið nein áhrif. Lýsir hún S. sem mjög hægum og meinlausum manni, sem ávallt hafi verið mjög góður sér og börnunum. Hún segir, að hann muni hafa minnkað vínneyzlu sína mikið, frá því sem áður var, eftir að hann hóf sambúðina með henni, og hann neyti aldrei víns heima hjá sér. Heimilislíf P. virðist yfirleitt hafa verið mjög einfaílt og óbrotið. Hún virðist ekki gera miklar kröfur til lífsins. Þau S. fara mjög sjaldan út, einstaka sinnum í kvikmyndahús og einu sinni eða tvisvar farið á dansleik s. 1. ár. Hún á engar vinkonur, sem hún heimsækir reglulega. Á kvöldin situr hún oftast með handavinnu, þegar hún hefur lokið ræstingu í .... Hún segist alls ekki vilja taka upp á því að sækja meira út af heimilinu, því þá geti svo farið, að sér fari að leiðast heima fyrir og að hún yrði þá bara óánægðari. P. eignaðist yngsta barnið, sem hún átti með S. K-syni, S. H., .. • •
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.