Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Page 136

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Page 136
1968 — 134 — á kvöldin upp í ... þar sem S. [K-son] kynni að reyna að sitja fyrir henni á leiðinni. P. segir, að það hafi ávallt fengið mikið á sig, þegar hún þurfti að refsa S. syni sínum, er hegðun hans keyrði úr hófi fram, svo sem að flengja hann eða taka til hans og hrista hann. Kveðst samt ávallt hafa verið fær um að stilla skap sitt, meðan á þessu stóð, og aldrei hafa misst stjórn á sér, en á eftir segist hún hafa skolfið og nötrað, ver- ið í miklu uppnámi og verið alllengi að ná sér á eftir. P. finnst, að margir eiginleikar í fari S. litla, svo og framkoma öll, minni hana mjög á allt það versta í fari föður hans og eigi hún því mun erfiðara með að þola hegðun hans, því hún sé sífelld upprifjun á öllu því, sem hún mátti þola af hendi S. K-sonar föður hans. A. B-dóttir, systir P., segist hafa verið nær daglegur gestur á heimilinu síðustu mánuðina. Telur hún sig ekki hafa getað fundið neina breytingu í framkomu P. frá því, sem áður var, og hún vissi gerla, að S. var mjög erfiður í allri umgengni. P. hafði oft talað um, að hún ætti erfitt með að stjóma honum. Sem dæmi nefnir hún það, að hún og P. voru úti að ganga með börnin, þegar S. henti sér á gang- stéttina og fór að öskra, að því er virtist algjörlega að tilefnislausu. Hún segir, að P. hafi talað til hans og innt hann eftir því, hvað amaði að honum, og reynt að reisa hann upp, en hann streittist á móti og sagði, að ekkert gengi að sér. Hún sagði, að P. hefði verið mjög vand- ræðaleg og hefði greinilega liðið mjög illa, enda voru margir áhorf- endur að þessu. M. Á-dóttir, systir S. K-sonar, hefur þekkt P., frá því að þau bjuggu saman. Hún álítur P. mjög rólynda konu, sem ávallt hafi reynt að gera sitt bezta í basli sínu um dagana. Hún telur hana ávallt hafa hugsað vel um börnin, eftir því sem aðstæður hennar hafi leyft hverju sinni, klætt þau og alið þau vel. Telur hana e. t. v. kannski hafa verið heldur eftirláta við þau og nefnir í því sambandi tvo eldri syni P. Hún vissi vel, að P. átti í erfiðleikum með S. eins og svo margir aðrir, sem þekkt hafa P. Gat hana aldrei grunað, að atburður sem þessi gæti komið fyrir. Sem dæmi um traust sitt til P. segir hún, að P. hafi gætt barna fyrir sig tveim dögum áður en hún kom hingað inn á spítalann. Líkamleg heilsa P. hefur verið góð, fæðing var eðlileg að sögn, fékk barnasjúkdóma án allra eftirkasta. Hún hefur átt vanda til höfuð- verkjakasta af ,,migrene-typu“ allt frá 16 ára aldri. Köst þessi eru aldrei mjög slæm, og hún hefur ekki fengið neina sérstaka meðferð við þeim. Botnlanginn var tekinn 1964 á Hvítabandi, aðrar spítala- verur hafa ekki verið nema í sambandi við fæðingar. Við líkamlega skoðun sést, að P. er dökkhærð, 167 cm á hæð, 64 kg á þyngd. Utlit svarar til aldurs. Litarháttur er nokkuð fölur. Blóð- þrýstingur mældist 120/90 og púls 96/mín., eða innan eðlilegra marka. Fyrir utan æðahnúta á fótum, einkum á hægra fæti, og dálítinn bjúg um báða ökkla, var líkamleg skoðun innan eðlilegra marka. Blóðrannsóknir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.