Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Síða 147

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Síða 147
145 — 1968 skilnaðar. 1 máli þessu, sem hér liggur fyrir, krefst stefnandi ógild- ingar á nefndum kaupmála, og byggir hann kröfu sína á því, að hann telur, að heilsufari sínu hafi verið svo háttað, þegar hann undirritaði kaupmálann, að hann hafi ekki vitað, hvað hann var að gera, enda hafi hann ekki haft hugmynd um tilveru hans fyrr en eftir 23. októ- ber 1965, er stefnda hafi yfirgefið hann og krafizt skilnaðar. f málinu liggja fyrir þessi læknisvottorð: 1. Vottorð frá Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn (Psykiatrisk klinik), dags. 15. júní 1960, undirritað af Erik Bjerg Hansen, 1. að- stoðarlækni, svohljóðandi: „Pá given foranledning skal man herved oplyse, at hr. S. K.. f .... 1919, boende .... i Island, har været indlagt her i afdelingen i tiden 28/4 til 7/6 1960. Afdelingens diagnose var: Depressio mentis endogenica. Patienten blev behandlet með elektroshock, 8 behandlinger ialt, idet den sidste blev givet d. 24/5. Behandlingen afstedkom efter afdelingens mening fuld helbredelse for den depressive lidelse, og ved en ambulant kontrol- undersögelse d. d. har man fremdeles indtryk af, at der ikke er nogen depression, og at patienten er i sin habitualtilstand. Under hensyn til den nyligt stedfundne elektroshockbehandling har man dog rádet .... til endnu at tage nogen tids rekreation og sköns- mæssigt först pábegynde sit arbejde om ca. 1 máned.“ 2. Vottorð .... héraðslæknis á .... dags. 28. janúar 1966, svo- hljóðandi: „Samkvæmt beiðni S. K. vottast hérmeð, að 1958 til 1959 stundaði ég hann á .... vegna depressio mentalis.“ 3. Vottorð ..... sérfræðings í skurðlækningum, dags. 30. janúar 1966, svohljóðandi: „S. K., þá til heimilis á ... ., lá á Sjúkrahúsinu .... 22. des. 1959—13. febr. 1960 vegna geðsjúkdóms (Depressio mentis).“ 4. Vottorð ... ., starfandi læknis í Reykjavík, dags. 31. janúar 1966, svohljóðandi: „Það vottast hér með, að mér er kunnugt um, að S. K., ..... Reykja- vík, var á sjúkrahúsum hér heima seint á árinu 1959 og í Danmörku fyrst á árinu 1960 vegna depressio mentis endogen., enda hafði hann veikzt af þeim sjúkdómi þegar á árinu 1958, og lá svo aftur á sjúkra- húsi í Danmörku um mánaðartíma vegna sama sjúkdóms sumarið 1964“. Máliö er lagt fyrir læknaráö á þá leiö, að óskað er umsagnar um það, hvort af gögnum þeim, sem fyrir bggja í málinu, megi ráða, hvort andlegt ástand stefnanda hafi verið slíkt hinn 22. október 1958, að hann hafi eigi vitað, hvað hann gerði, er hann undirritaði kaupmála þann, sem fjallað er um í málinu. 19 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.