Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Síða 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Síða 158
1968 — 156 — Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 8. desember 1970, staðfest af forseta og ritara 31. desember s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit eru enn óorðin. 8/1970 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði hefur með úrskurði, kveðnum upp á bæjarþingi Hafnarfjarðar 5. október 1970, leitað umsagnar læknaráðs í málinu nr. 116/1970: H. Þ-son gegn Fiskimjölsverksmiðjunni h.f., Njarðvík. Málsatvik eru þessi: Hinn 29. apríl 1967 varð stefnandi máls þessa, H. Þ-son.....f. . . desember 1931, fyrir slysi við vinnu í fiskimjölsverksmiðju stefnda í Njarðvík, Gullbringusýslu, með þeim hætti, að hann féll af vinnupalli, skall á hnakkann á steingólf og rotaðist. I málinu liggur fyrir örorkumat Stefáns Guðnasonar læknis, dagsett 28. apríl 1970, svohljóðandi: „Vinnuslys 29. apríl 1967. Samkvæmt lögregluskýrslu vildi slys þetta til 5. Fiskimjölsverksmiðju Njarðvíkur......læknir í Keflavík kom á slysstað, og var slasaði flutt- ur þaðan í sjúkrabifreið í sjúkrahúsið í Keflavík. Fyrir liggur vottorð [síðast nefnds] læknis, dags. 1. ágúst 1969, svohljóðandi: „H. Þ-son, ... ., fæddur .. des. 1931, slasaðist árið 1967, er hann var við vinnu í Innri-Njarðvík. Eg var kvaddur á slysstað, og hafði H. hrapað úr talsverðri hæð og misst meðvitund, en raknaði fljótlega við Hann hafði hlotið stórt sár á hnakka, og lét ég þegar flytja hann í sjúkrahúsið í Keflavík, og þar saumaði ég sárið, en síðan lá H. þar nokkurn tíma. Ekki sá ég merki ölvunar á manninum, né heldur fann ég vínlykt af honum, enda þótt ég kæmi nærri vitum hans, er ég gerði að sárinu.“ Fyrir liggur einnig vottorð Jóns K. Jóhannssonar, sjúkrahúslæknis í Keflavík, dags. 4. júlí 1969: „Sem svar við bréfi yðar frá 1. júlí varðandi H. Þ-son skal eftir- farandi upplýst. I sjúkraskrá H. ritaðri af .... [fyrmefndum] lækni, segir orðrétt: Féll niður af vél, þar sem hann var að vinna í fiskimjöls- verksmiðju í Innri-Njarðvík. Hann datt aftur fyrir sig, og skall hnakk- inn í steingólf. Viðstaddir sögðu, að hann hefði misst meðvitund um stund. Er að var komið, kastaði hann mikið upp. Þetta gerðist um kl. 16,30 þann 29. 4. 1967. Við komu í sjúkrahús er hann ruglaður nokkuð, en þó með rænu. Smáskurður er á hnakka, og er hann saumaður í stað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.