Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 26
24
eftirlit með gæðum afurða bæði úr jurta- og dýraríkinu við breyttar aðstæður, vegna
þess að aukin mengun umhverfisins hefur áhrif á heilnæmi afurða.
Auk aðlögunar og viðbúnaðar þurfum við að gera okkur grein fyrir því hvemig við
getum dregið úr þeim loftslagsbreytingum sem fram undan em. Það er skylda okkar
við heimsbyggðina þó við séum kannski ekki stór á heimsmælikvarða. Við þurfum að
gera okkur grein fyrir því hvemig við getum dregið úr losun á metani, nituroxíði og
koltvísýringi í landbúnaði eða aukið kolefnisbindingu. Talið er að landbúnaður valdi
um 85% af losun metans, 88% af losun N20 en hlutdeildin í C02 útstreyminu er
minni. Til dæmis má draga úr metanlosun með því að koma upp hauggaskerfum og
auka kolefnisbindingu með skógrækt, landgræðslu og notkun skjólsæðis eða
þekjujurta. Þessu geta stjómvöld stýrt ef þau fá upplýsingar í hendur um þau ferli sem
þama er um að ræða og þá möguleika sem við höfum.
Loks er rétt að benda á þýðingu almennrar fræðslu til að gera menn meðvitaðri um
gagnvirk áhrif loftslags og landbúnaðar. Það er afar mikilvægt að menn í landbúnaði
geri sér grein fyrir áhrifum loftslagsins á landbúnaðinn og einnig þeim áhrifum sem
aðgerðir þeirra í landbúnaðinum hafi á loftslagið. Nú síðustu árin gæti okkur virst að
loftslagshlýnunin væri þegar hafin, og við emm farin að rækta jurtir sem áður vom
einungis ræktaðar sunnar. En í framtíðinni bíða enn meiri breytingar. Segja má að
landbúnaðarins á íslandi bíði á næstu 50 ámm jákvæð tækifæri (t. d. nýjar nytjajurtir),
talsverðar ógnanir (t. d. skaðvaldar) en tvímælalaust mikil áskomn (t. d. aðlögun).
Heimildir
Amór Snorrason, Þorbergur Hjalti Jónsson, Kristín Svavarsdóttir, Grétar Guðbergsson. & Tumi
Traustason, 2000. Rannsóknir á kolefnisbindingu ræktaðra skóga á íslandi. Skógrœktarritið 2000, 71-
89.
Crawdford, R.M.M., 1997. Oceanity and the ecological disadvantages of warm winters. Botanical
Joumal ofScotland 49, 205-221.
Crawford, R.M.M. & Abbott, R.J., 1994. Pre-adaptation of arctic plants to climate change. Botanica
Acta 107, 271-278.
Crawford, R.M.M, Jeffree, C.E. & Rees, W.G., 2003. Paludification and forest retreat in northem
oceanic environments. Annals ofBotany 91, 213-226.
Bélager, G., Rochette, P., Castonguay, Y., Bootsma, A., Mongrain, D. & Ryan, D.A.J., 2002. Climate
change and winter survival of forage crops in Eastem Canada. Agronomy Joumal 94, 1120-1130.
Bergthorsson, P., 1987. The effects on agricultural potentials. f: The Impact ofClimatic Variations on
Agriculture (M.L. Parry, T.R Carter & N.T. Konijn, eds.) Riedel, Dordrecht, The Netherlands, p. 415-
444.
Bryant, C.R., Smit, B., Brklacich, M., Johnston, T.S., Smithers, J., Chiotti, Q. & Singh, B., 2000.
Adaptation in Canadian agriculture to climatic variability and change. Climatic Change 45, 181-201.
Fuhrer, J., 2003. Agroecosystem responses to combinations of elevated C02, ozone, and global climate
change. Agriculture, Ecosystems and Environment 97, 1-20.
Helms, S., Mendelsohn, R. & Neumann, J., 1996. Climatic Change 33, 1-6.
Holden, N.M. & Brereton, A.J., 2002. An assessment of the potential impact of climate change on grass
yield in Ireland over the next 100 years. Irish Joumal of Agricultural and Food Research 41, 213-226.
J