Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 46
44
• Koma í veg fyrir „landbútun“ (e. fragmentation) skógarvistkerfa.
• Vakta sjúkdóma- og skordýraplágur
• Aðlaga endumýjun skóga að breyttum aðstæðum til æxlunar og breyttri
samkeppnisstöðu mismunandi tijátegunda
• Vemda og viðhalda fágætum búsvæðum
• Vemda erfðaauðlindir skóga
Lokaorð og ályktanir
Hlýnun loftslags er alvarleg, hnattræn umhverfisvá sem valdið getur margháttuðu
tjóni á lífríki og samfélagi manna víða um heim. Spoma þarf við þessum breytingum
með öllum mögulegum mótvægisaðgerðum.
Samt er ekki fyrirsjáanlegt annað en að tré, skógar og skógrækt á íslandi eflist við þá
hlýnun sem spáð er á komandi öld. Flestar tegundir, náttúrlegar eða innfluttar, munu
þola þær loftslagsbreytingar sem spáð er, og munu þær líklega dafna betur en þær gera
í dag. Vaxtarhraði mun aukast og binding kolefnis í skógum sömuleiðis. Tegundaval í
skógrækt gæti þó átt eftir að breytast, ef spár um hlýnun ganga eftir. Sumar tegundir
gætu átt eftir að falla úr ræktun og hitakærari tegundir koma í þeirra stað.
Heimildir
Bennet, K.D., Tzedakis, P.C. & Willis, K.J, 1991. Quatemary refugia of north European trees. Joumal
of Biogeography 18: 103-115
Dawkins, R., 1987. The blind watchmaker. W.W. Norton & Co., New York, 332 bls.
Flenley, J.R., 1998. Tropical forests under the climates of the last 30 000 years. Climatic Change 39:
177-197.
Guðmundur Halldórsson, 2004. Breytt veðurfar - nýir skaðvaldar. f: Fræðaþing landbúnaðarins 2004
(erindi).
FAO (Food and Agriculture Organization of the United Nations), 2004. State of the World’s Forests
2003. Rome. http://www.fao.org/DQCREP/005rf7581E/v7581e00.htm
Halldór Bjömsson, 2003. Dagur veðurfræðinnar 2003.
http://www.vedur.is/vedurfar/vfirlit/Vedurfarsbrevtingar/Medalhiti.pdf
IPCC, 2001. Climate change 2001: the scientific basis. In: Third Assessment report of the Working
Group I (eds Houghton JT et al.), Cambridge University Press, Cambridge.
Jacobson, G.L. Jr & Dieffenbacher-Krall, A., 1995. White pine and climate change. Insights from the
past. Joumal ofForestry 93:39-42.
Kattenberg, A., Giorgi, F., Grassl, H., Meehl, G.A., Michell, J.F.B., Stoufer, R.J., Tokioka, T., Weaver,
A.J., Wighley, T.M.L., 1996. Climate models-projections of future climate. In: Houghton, J.T.; Meira-
Filho, L.G.; Callander, B.A.; Harris, N.; Kattenberg, A.; Maskell, K., eds. Climate change 1995: the
science of climatic change. Cambridge, UK: Cambridge University Press, 285-358.
Keeling, C.D., Chin, J.F.S. & Whorf, T.P., 1996. Increased activity of northem vegetation inferred
from atmospheric C02 measurements. Nature 382: 146-149.
Kristján Jónasson, 2003. Spá um meðalhita í Reykjavík 2004-2035. Veðurstofa fslands, greinargerð
03041, 19 bls.
Láms Heiðarsson, Þröstur Eysteinsson og Brynjar Skúlason, 2004. Hretskemmdir á lerki í Eyjafirði og