Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 80
78
1. tafla. Veðurfar og rennslismagn á athugunarsvæði í maí 2001 - júní 2002
N Meðaltal Staðalfrávik Lággildi Hágildi
Meðalhiti (°C) 558 5,45 5,82 -12,46 16,37
Hámarks dagshiti (°C) 558 8,98 6,03 -10,90 21,30
Lágmarks dagshiti (°C) 558 1,69 6,16 -17,30 13,30
Úrkoma (mm dag'1) 560 2,39 5,12 0,00 44,40
Rennslismagn (L s'1) 448 16,03 25,71 2,50 256,69
Styrkur efna í afrennslinu: Séu styrktölur efnanna í afrennslisvatninu af
Hvanneyrartúnunum skoðaðar (2. tafla) sést að allar tölur eru innan þess
breytileikasviðs sem Sigurður Reynir Gíslason (1993) tilgreinir fyrir ýmis vatnakerfi á
íslandi. Hæstu gildi á nítrati og súlfati em einnig innan þeirra marka sem sett em í
reglugerð um neysluvatn (nr.536/2001) og reglugerð um vamir gegn mengun vatns
af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaðir og öðmm atvinnurekstri (nr.
804/1999). í þessum reglugerðum er miðað við 50 og 25 mg L 1 af nítrati, en hæsta
gildi nítrats sem mælist hér er innan við 20 mg L"1
2.tafla Efnastyrkur í afrennslisvatni af túnum á Hvanneyri í maí 2001 - júní 2002
(mg L"1)
N Meðaltal Staðalfrávik Lággildi Hágildi
Kalsíum (Ca) 149 17,04 5,03 3,44 33,56
Magnesíum (Mg) 149 22,66 6,96 3,25 43,52
Kalí (K) 149 2,56 1,03 1,06 7,24
Natríum (Na) 149 19,49 3,90 8,48 27,83
Brennisteinn (S) 149 6,85 2,14 2,16 14,97
Nítrat (N03 ) 136 1,90 2,84 0,01 19,57
Ólífrænt N 137 0,70 1,03 0,00 7,56
Heildarköfnunarefni 149 1,04 1,02 0,16 7,39