Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 389
387
Þeir sem ekki hafa fylgst mikið með þjóðgarðsmálunum eru yfirleitt á móti
þjóðgarðinum vegna þess hvemig framgangan hefur verið með þjóðlendumálin. Línan
hefur verið dregin og þá hafa menn á tilfinningunni að það eigi að taka landið af þeim
undir þjóðgarðinn. Undir þeim kringumstæðum hafa menn engan áhuga á að fylgjast
með hvað er að gerast. Aðrir hafa ekki áhuga á þessum málum og er í sjálfu sér sama
hvað gerist þar sem að þeir sjá ekki fram á að Vatnajökulsþjóðgarður verði stofnaður
á næstu ámm og þegar það gerist verða þeir kannski hættir búskap.
Lokaorð
Þessi grein er byggð á B.Sc. 90 lokaverkefni Þóreyjar Bjamadóttur við búvísindabraut
Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri vorið 2003 (16). Vann hún verkið undir leiðsögn
Susanne Greef landslagsarkitekts og kennara við skólann.
Heimildir
1. Direktoratet for Naturforvaltning, a. Hardangervidda Nasjonalpark.
http://www3 ,dimat.no/nasjonalparker/psmaler/park_info.asp?thisId=948294527 skoðað á
veraldarvefnum 13. apríl 2003.
2. Fylkesmannen i Buskerud, Fylkesmannen i Hordaland og Fylkesmannen i Telemark. 2000.
Forvaltingsplanfor Hardangervidda nasjonalpark, Skaupsj0en/Hardangerj0kulen
landskapsvemeomráde og M0svatn Austfjell landskapsvemeomra.de. Noregi: Höfundur.
3. Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Munnleg heimild.
4. Greef, Susanne. 2003. National Park and Agriculture. Future optionsfor the proposed
Vatnajökull National Park. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri. Obirt skýrsla.
5. IUCN. 1994. Gudelines for protected areas management categories. Cambridge, Bretland:
Höfundur. 261 bls.
6. Knapp, H. D., Klein, E. og Giithler, A. The management and protection of category II sites in
Europe. í Synge. H.(Ritstj.), Parks for life 97: Proceedings of the IUCNAVCPA European
regional working session on protecting Europe’s natural heritage (bls. 47-74). Germany: The
German federal agency for nature conservation, federal ministry of the environment, nature
conservation and nuclear safety, federal republic of Germany and IUCN - The World
Conservation Union.136 bls.
7. Lög um náttúruvemd nr. 44/1999. Umhverfisráðuneytið.
8. Náttúmvemd ríkisins, a. Upplýsingavefur um þjóðgarðinn í Skaftafelli.
http://www.nattumvemd.is/frames.htm skoðað á veraldarvefnum 7. apríl 2003.
9. Náttúmvemd ríkisins, b. Upplýsingavefur um þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum.
http://www.nattumvemd.is/frames.htm skoðað á veraldarvefnum 7. aprfl 2003.
10. Náttúmvemd rfldsins, c. Upplýsingavefur um þjóðgarðinn Snœfellsjökul.
http://www.nattumvemd.is/frames.htm skoðað á veraldarvefnum 7. aprfl 2003.
11. Nefnd um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. 2003. Áfangaskýrsla til umhverfisráðherra
um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. Reykjavík, ísland: Umhverfisráðuneytið. 41 bls.
12. Phillips, A. 1998. Protected areas in the 21 st century. í Synge. H.(Ritstj.), Parks for life 97:
Proceedings of the IUCN/WCPA European regional working session on protecting Europe’s
natural heritage (bls. 23-27). Germany: The German federal agency for nature conservation,
federal ministry of the environment, nature conservation and nuclear safety, federal republic
of Germany and IUCN - The World Conservation Union.136 bls.
13. Ragnar Frank Kristjánsson þjóðgarðsvörður í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Munnleg heimild.
14. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir þjóðgarðsvörður í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. Munnleg
heimild.
15. UNESCO, MaB. Biosphere Reserve. http://www.unesco.org/mab/nutshell.htm skoðað á
veraldarvefnum 9. aprfl 2003.
16. Þórey Bjamadóttir. 2003. Hvaða upplýsingar vantar? Þekking íbúa Suðursveitar á skipulagi
þjóðgarða. Óbirt BSc. 90 ritgerð. Búvísindabraut Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, 51 s.