Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 346
344
matvælum til að ná fótfestu. Samkvæmt því duga heilsufullyrðingar ekki einar sér.
Markfæði úr lambakjöti þarf þá annað hvort að vera vöðvi með auknu magni hollefna
eða nýstárlega unnin afurð.
Mikið vantar á að heppilegustu skammtarstærðir fyrir hollefni í markfæði hafi verið
skilgreindir. Þetta er mikilvægt vegna þess að hugsanlegt er að hollefni sem getur eflt
heilsu geti einnig haft óæskileg áhrif í of stórum skömmtum. Óheppilegt samspil efna
er hugsanlegt og jafnframt að það geti leitt til skorts á einhverju næringarefni. Einn
helsti annmarkinn við markaðssetningu markfæðis í Evrópu eru reglugerðir sem
takmarka kynningu á heilsufarslegum ávinningi neytenda. Annað atriði sem huga þarf
að er andstaða neytenda við breytingar sem virðast ekki náttúrulegar.
Líklegt má telja að miklar breytingar standi fyrir dyrum á unnum matvælum í
grannlöndum okkar og er talað um byltingu í því sambandi. Unnar kjötvörur verða
lagaðar að þörfum fólks og munu taka mið af áhrifum þeirra á heilsu. Líklega á
innflutningur kjötvara eftir að aukast og þá verður innlendur kjötiðnaður að standast
samkeppni við háþróaðar innfluttar vörur.
Heimildir
American Dietetic Association, 1999. Position of The Amercan Dietetic Association: Functional Foods.
J. Am. Diet. Assoc. 99: 1278-1285.
Diplock, A.T., P.J. Aggett, M. Ashwell, F. Bomet, E.B. Fem, M.B. Roberfroid, 1999. Scientific
concepts of functional foods in Europe: Consensus Document. British Joumal ofNutrition 81 (1): Sl-
S27.
Guðjón Þorkelsson og Ólafur Reykdal, 2002. Gæði sauðfjárafurða. Ráðunautafundur 2002: 232-239.
Hasler, C.M., 1998. Functional foods: Their role in disease prevention and health promation. Scientific
Status Summary. Food Technology 52 (11): 63-70.
Jiménez-Colmenero, F., J. Carballo & S. Cofrades, 2001. Healthier meat and meat products: their role
as functional foods. Meat Science 59: 5-13.
Kott, R.W., P.G. Hatfield, J.W. Bergman, C.R. Flynn, H. Van Wagoner, J.A. Boles, 2003. Feedlot
performance, carcass composition, and muscla and fat CLA concentrations of lambs fed diets
supplemented with safflower seeds. Small Ruminant Research 49: 11-17.
Mohede, I., 2003. CLA: a link in the chain. Ingredients, Health and Nutrition. 6 (3): 14-15.
Ólafur Reykdal, 2002. Fitusýrutöflur. Töflur yftr fitusýmr í íslenskum matvælum 19995. Matra 02:09.
Prates, J.A.M., C.M.R.P. Mateus, 2002. Functional foods from animal sources and their pysiological
active components. Revue de Medicine Veterinaire 153 (3): 155-160.
Purchas, R.W., S.M. Rutherfurd, P.D. Pearce, R. Vather, B.H.P. Wilkinson, 2004. Concentrations in
beef and lamb of taurin, camosine, coenzyme Q10 and kreatine. Meat.Science 66: 629-637.