Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 365
363
Samantekt um gæðamat dilkakjöts
Stefán Vilhjálmsson1, Óli Þór Hilmarsson2 og Valur Norðri Gunnlaugsson2
1 Yfirkjötmati ríkisins, 2Matra
INNGANGUR
Kjötmat samkvæmt EUROP-kerfinu var tekið upp fyrir kindakjöt á íslandi haustið
1998. Hér verður eingöngu fjallað um mat á dilkakjöti. í EUROP-kerfinu er hold-
fylling skrokka metin í fimm aðalflokka (E, U, R, O og P), þar sem E er best og P
lakast. Fita er einnig metin í fimm aðalflokka (1, 2, 3, 4 og 5), þar sem 1 er minnst og
5 mest. Heimilt er að skipta hverjum flokki í þrjá undirflokka, t.d. R+, R, R- eða 3+,
3, 3-, en hér á landi er aðeins notaður að staðaldri einn undirflokkur fitu, 3+. Einnig
hefur verið metið í fituflokk 3- vegna útflutnings til Noregs, en hann er hér talinn með
fituflokki 3.
Hér verður gerð grein fyrir heildarflokkun á dilkakjöti haustið 2003. Einnig verða
bomar saman niðurstöður áranna 1999-2003 og ennfremur niðurstöður kjötmatsins á
mismunandi sláturtíma árið 2003. Tölur em unnar úr gögnum Landssamtaka slátur-
leyfishafa. Að lokum verður fjallað um samræmingu Yfirkjötmats rikisins á störfum
kjötmatsmanna í sláturhúsunum.
FLOKKUN DILKA í SLÁTURTÍÐ 2003
Heildamiðurstöður kjötmatsins í hefðbundinni sláturtíð (sept.-okt.) síðastliðið haust
em birtar í 1. töflu, annars vegar eftir fjölda og hins vegar eftir þyngd. Alls var slátrað
453.110 dilkum, sem lögðu sig á rúm 7026 tonn, meðalvigt 15,51 kg. Af hold-
fyllingarflokkunum er R stærstur (58,2% skrokka) og hefur svo verið frá og með árinu
2000. Fituflokkar 2 og 3 em líkir að stærð, samanlagt 77,7% skrokka (75,5% af
þyngd). Af einstökum matsflokkum em stærstir R3 (29,4% falla) og 02 (17,8% falla).
1. tafla. Flokkun dilka, allt landið 1.9.-31.10.2003. Meðalvigt: 15,51 kg.
Holdfyllingar- Fituflokkur
flokkur 1 2 3 3+ 4 5 Sai
Flokkun eftir fjölda, stk (%)
E 1 (0,0%) 107 (0,0%) 783 (0,2%) 1050 (0,2%) 400 (0,1%) 59 (0,0%) 24
U 31 (0,0%) 6042 (1,3%) 23525 (5,2%) 19271 (4,3%) 5183 (1,1%) 385 (0,1%) 544
R 1652(0,4%) 75953 (16,8%) 133087 (29,4%) 45134(10,0%) 7298 (1,6%) 540 (0,1%) 2636
O 11140(2,5%) 80643 (17,8%) 29102 (6,4%) 3559 (0,8%) 378 (0,1%) 28 (0,0%) 1248
P 5223 (1,2%) 2512 (0,6%) 23 (0,0%) 0 (0,0%) 1(0,0%) 0 (0,0%) 77
Samtals 18047 (4,0%) 165257 (36,5%) 186520(41,2%) 69014 (15,2%) 13260 (2,9%) 1012 (0,2%) 4531
Flokkun eftir þyngd, kg (%)
E 13 (0,0%) 1742 (0,0%) 14185 (0,2%) 20474 (0,3%) 8413 (0,1%) 1328 (0,0%) 461
u 434 (0,0%) 94041 (1,3%) 403359 (5,7%) 357089 (5,1%) 104032 (1,5%) 8341 (0,1%) 9672
R 20976 (0,3%) 1107035 (15,8%) 2136752 (30,4%) 798357 (11,4%) 141244 (2,0%) 11368 (0,2%) 42157
O 129113 (1,8%) 1078316 (15,4%) 441067 (6,3%) 59995 (0,9%) 6834 (0,1%) 544 (0,0%) 17158
P 52245 (0,7%) 28765 (0,4%) 303 (0,0%) 0 (0,0%) 8 (0,0%) 0 (0,0%) 813
Samtals 202781 (2,9%) 2309899 (32,9) 2995666 (42,6%) 1235915 (17,6%) 260531 (3,7%) 21581 (0,3%)7026373
aoa%).
Annars tala tölumar sínu máli.