Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 117
115
Baunagras þroskar fræ í lok ágúst og fræið fellur fljótt úr belgjum. Fræmagn í
hvítsmára fer vaxandi fram í fyrstu frost. Giljaflækjan nær yfirleitt að þroska fræ í
ágúst og hægt er að safna fræi þá og út september. Umfeðmingur þroskar fræ ekki fyrr
en seint í september eða október.
Fræsláttur með sláttuþreskivél er mælikvarði á tiltækt fræ á þeim tímapunti sem
slegið er og hve vel gengur að ná fræinu með sláttuþreskivél. Síðustu árin hefur slíkur
sláttur verið reyndur. Uppskemtölur eru ekki háar fyrir flestar tegundir. Hvítsmári,
umfeðmingur og baunagras hafa gefið 15-40 kg/ha. Giljaflækjan gaf um 300 kg/ ha
sumarið 2002, en mun minna hin athugunarárin.
Heimildir
Asmussen, C.B., 1993. Pollenation biology of the Sea pea, Lathyrus japonicus: floral characters and
activity and flight pattems of humbelbees. Flora vol. 188 Institut of biol. Univ. Árhus. D.K. Bls. 227-
237.
Áslaug Helgadóttir, 1997. Kynbætur belgjurta Búvísindi. 11/97 s. 29-39
Bublitz, A.E., 1983. Ecological physiology of Lathyrus japonicus: nitrogen fixation, growth and water
relation. Abs. Intemational. B. vol 43 (9) Harvard Univ. 2788 bls.
Chen, L.Z. & S.Z. Zhang, 1993. Studies on growing crops used for both green manure and forage and
their comprehensive benefxts. Soil and Fertilizers (Beijing) (nr 4). Bls 14-17.
Hultén, E., 1950. Atlas över vaxtemas utbredning i Norden. Gen.Lit. An. F. Stokholm. 512 bls.
Guðmundur Halldórsson, Oddur Sigurðsson og Erling Ólafsson 2001. Dulin veröld
Jón Guðmundsson 1997. Innlendar belgjurtir - fræræktarmöguleikar. Búvísindi s. 41-48
Kristján Kristjánsson, 1994. Influence of temperature and floret age on nectar secretion in Trifolium
repens. Annals of Botany 74: 327-334.
McDonnell, M.J., 1981. Trambling effect on costal dune vegetation in the Parker River National
Vildlife Refuge, Massachusetts USA. Biological conservation 21: 289-301.
Ruszkowski, A., 1971. The feeding habits of Bombus acorum (F.) and the possibility of increasing the
population of this species. Pamietnic Pulawski 47: 251-282
Schvendiman, J.L. 1977. Costal sand dune stabihzation in the Pacific Northwest. Intem. J.
Biometerology. 21 (3):.281-298
Sprent, J og P. Sprent 1990. Nitrogen Fixing Organisms, pure and applied aspects. Chapman and Hall.
256 síður
Teras, I., 1976. Flower visits of bumblebees, Bombus latr. (Hymenoptera, Apidae) during the summer.
Annals Zoology Fennici. 13: 200-232