Morgunblaðið - 19.02.2021, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.02.2021, Blaðsíða 5
Landið sem er ca 320 hektarar liggur bæði að Laugarvatni og Apavatni og fylgir veiðiréttur í báðum vötnunum. Einnig á jörðin veiðirétt í Hólaá sem er mjög vinsæl meðal stangveiðimanna. Jörðinni fylgir gjöfull jarðhitaréttur og eins kemur neysluvatn frá vatnsveitu í eigu seljanda. Í nágrenninu eru nokkrar af helstu náttúruperlum Íslands eins og Þingvellir, Gullfoss og Geysir (hinn gullni hringur). Jörðin getur selst í tvennu lagi. Jörðin er í um 80 km fjarlægð frá Reykjavík (malbikað alla leið). Einbýlishúsið á jörðinni er frá 1977–1978 og útihúsin frá ca. 1954 og eru öll húsin steypt. Á landinu eru ca 35 hektara tún og jörðin skiptist í vallendi og mýrlendi. Jörðin og staðsetningin bjóða uppá mikla möguleika og er tilvalin fyrir ferðaþjónustu/ hótel ofl. Jörð fyrir fjársterka aðila. ÚTEY I Í BLÁSKÓGABYGGÐ TIL SÖLU Náttúruperla á Suðurlandi Allar upplýsingar gefur Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali sími 568 2444 / 894 1448, ingileifur@asbyrgi.is Ásbyrgi Fasteignasala ehf — Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.