Morgunblaðið - 19.02.2021, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2021
SÉRBLAÐ
Fermingarblaðið hefur
verið eitt af vinsælustu
sérblöðum Morgunblaðsins.
Fjallað verður um allt
sem tengist fermingunni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 8. mars.
Fermingarblað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
12. mars
Á laugardag: Suðaustan 5-13 m/s
en lengst af norðaustan 8-13 norð-
vestan til. Rigning eða slydda með
köflum og hiti 0 til 5 stig.
Á sunnudag: Breytileg átt 3-10
m/s og rigning eða slydda með köflum en þurrt og bjart veður sunnan og vestan til. Hiti í
kringum frostmark.
RÚV
08.55 Stórsvig karla: Fyrri ferð
11.20 Spaugstofan 2008-
2009
11.45 Kastljós
12.00 Menningin
12.10 Heimaleikfimi
12.25 Stórsvig karla: Seinni
ferð
13.55 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
14.50 Smáborgarasýn Frí-
manns
15.05 Frankie Drake
15.50 Landakort
15.55 Sirkussjómennirnir
16.25 Manndómsár Mikkos –
Fyrsta þrautin – kajak-
róður
16.55 Tímaflakk
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Stundin rokkar
18.35 Húllumhæ
18.50 Óperuminning
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Gettu betur
20.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.45 Frankie Drake
22.30 Unga Viktoría
00.10 Innrásin frá Mars
01.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.45 The Late Late Show
with James Corden
14.30 Superstore
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 Man with a Plan
20.00 The Bachelor
21.30 Magic in the Moonlight
23.05 Black Sea
03.45 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Supernanny
10.50 Who Do You Think You
Are?
11.45 Shipwrecked
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Manifest
14.00 Lóa Pind: Bara geðveik
14.35 Who Wants to Be a
Millionaire
15.15 GYM
15.40 Brother vs. Brother
16.20 Modern Family
16.40 All Rise
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Í kvöld er gigg
19.45 The Masked Singer
20.55 Bennett’s War
22.25 The Dark Knight Rises
01.05 Autopsy of Jane Doe
02.30 Tag
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Karlmennskan (e)
21.00 Helgarjóga (e)
21.30 Bílalíf (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarh.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Grettis
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
19. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:09 18:15
ÍSAFJÖRÐUR 9:22 18:12
SIGLUFJÖRÐUR 9:06 17:54
DJÚPIVOGUR 8:40 17:43
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8 til 15 og skýjað með köflum en þurrt að kalla, en hægari vindur og dálítil
slydda eða snjókoma norðaustan til. Frost 0 til 5 stig en hiti 0 til 4 stig með suðurströnd-
inni.
Ég komst að því á
dögunum að
vinnufélagi minn,
sem ekki vill láta
nafns síns getið
og við skulum
bara kalla Björn,
hefur ekki séð
snilldarræmuna
Mike Bassett:
England Mana-
ger. Þetta þóttu
mér tíðindi þar
sem Birni er fátt mannlegt óviðkomandi og er tilbú-
inn að láta gamminn geysa um flest undir sólinni.
Alla vega þegar hann kemur út úr skelinni á annað
borð. Er knattspyrna þar engin undantekning hjá
Birni þegar hann kemst í stuð.
Mér finnst ómögulegt að Björn hafi ekki kynnst
Bassett og er spenntur að heyra viðbrögðin að glápi
loknu. Ef fleiri en Björn eru í myrkrinu gagnvart
þessu meistarastykki þá tekst Englendingum í
myndinni að gera grín að sjálfum sér og allri þvæl-
unni í kringum karlalandslið þeirra í knattspyrnu.
Þar sem ég má ekkert aumt sjá fann ég myndina
fyrir Björn í vel skipulögðu safni mínu til að hann
gæti notið hennar. Þá var einungis eitt oggulítið
smáatriði eftir. Hvernig mun hann spila DVD-disk á
huggulegu heimili sínu? Björn færði mér þær frétt-
ir að DVD-tæki hefði komið í leitirnar í geymslunni.
Hann finnur hins vegar hvergi fjarstýringuna og
því óvíst hvort hann muni geta gefið tækinu skip-
anir. Minnir nokkuð á Sódómu Reykjavík.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Sódóma Helgi Björns og
Björn Jörundur komu mjög við
sögu í leit að fjarstýringunni.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Fjarstýringin týnist
víðar en í Dúfnahólum
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Samfélagsmiðlastjarnan Binni
Löve mætti í morgunþáttinn Ísland
vaknar og ræddi þar við þau um líf-
ið á samfélagsmiðlum. Í viðtalinu
sagðist Binni meðal annars vilja
berjast við Nökkva Fjalar í beinni
útsendingu og viðurkennir hann að
samfélagsmiðlalífið sé ekkert
glamúrlíf. Binni segir líf sitt vera
nákvæmlega eins og líf annarra.
Þrátt fyrir að samfélagsmiðlarnir
sýni glamúr fáist hann við sömu
verkefni og vandamál og hver ann-
ar. Þá segir Binni mikla vinnu fylgja
því að vera á samfélagsmiðlum og
að einmitt núna séu fylgjendur
hans um 80% konur. Hann hafi
mikið velt því fyrir sér hvort hann
þurfi ekki að gera eitthvað til þess
að fjölga karlkyns fylgjendum sín-
um. Viðtalið við Binna má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Vill berjast við
Nökkva Fjalar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 9 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 1 léttskýjað Brussel 9 rigning Madríd 15 heiðskírt
Akureyri 1 skýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 5 rigning Mallorca 16 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 1 léttskýjað London 9 rigning Róm 14 heiðskírt
Nuuk -10 skýjað París 8 alskýjað Aþena 10 léttskýjað
Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 9 skýjað Winnipeg -15 alskýjað
Ósló -1 snjókoma Hamborg 9 heiðskírt Montreal -7 alskýjað
Kaupmannahöfn 2 súld Berlín 7 heiðskírt New York -3 snjókoma
Stokkhólmur -2 skýjað Vín 7 heiðskírt Chicago -5 snjókoma
Helsinki -10 heiðskírt Moskva -15 heiðskírt Orlando 27 skýjað
Hrollvekja frá 2016 með Emily Hirsch og Brian Cox. Sheldon lögreglustjóri og
hans fólk klóra sér í höfðinu yfir líki ókunnugrar konu sem þau finna í kjallara
húss, sem passar ekki vettvangi glæpsins. Hann fer með líkið af hinni fögru
ókunnugu manneskju til krufningar hjá Tommy Tilden og biður hann um að skera
úr um dánarorsök. Sonur Tommy og aðstoðarmaður, Austin Tilden, er á leið í bíó
með kærustunni, Emmu, en ákveður að hjálpa í staðinn föður sínum við krufn-
inguna. Þarna um nóttina komast þeir að ýmsu skrýtnu og óhuggulegu um hina
óþekktu konu.
Stöð 2 kl. 01.05 Autopsy of Jane Doe