Morgunblaðið - 17.06.2021, Page 43

Morgunblaðið - 17.06.2021, Page 43
Grillað nauta-rib-eye með fylltum svepp- um og piparsósu Gott nautakjöt getur ekki klikkað og hér erum við með danskt hágæða- kjöt frá Royal Crown sem þykir hreinasta afbragð. Meðlætið er heldur ekki af verri endanum og er boðið upp á ostafyllta sveppi og dýr- indispiparsósu, auk grillaðs græn- metis. Flókið er það ekki enda engin ástæða til. Nauta rib-eye steikur Sérvalin piparostasósa Grillað rótargrænmeti Rauð paprika Saus Guru BBQ-sósa SPG-krydd Kryddið kjötið áður en það fer á grillið og gætið þess að það sé við stofuhita. Grillið það á hvorri hlið í nokkrar mínútur og lækkið síðan undir. Penslið með BBQ-sósu. Mikilvægt er að leyfa kjötinu að hvíla vel að grillun lokinni áður en það er skorið. Grillið grænmetið á meðalhita þar til það er tilbúið. Sveppirnir þurfa lengri tíma en margur myndi halda í fyrstu og það sakar ekki að pensla þá með góðir ólífuolíu. Berið fram með piparostasósu og njótið. Töfrar rib-eye Hér er á ferðinni úr- vals rifjasteik sem er í senn afar bragðmikil og meir. Fiturönd geng- ur í gegnum steikina sem bráðnar inn í vöðvann við eldun og gerir bragðið enn betra. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2021 Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla Verð: 10.995.- Stærðir: 36 - 41 / 3 litir Vnr.: S -140226 Verð: 10.995.- Stærðir: 36 - 41 / 3 litir Vnr.: S -140226 Verð: 14.995.- Stærðir: 36 - 41 Vörunr.: S-149411 Verð: 14.995.- Stærðir: 36 - 41 Vörunr.: S-149411 SMÁRALIND - KRINGLAN - SKÓR.IS SKECHERS 800 g lambakonfekt 4 msk. sojasósa 4 msk. ólífuolía 1 ½ msk. púðursykur 2 msk. engifer, afhýtt og rifið niður 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 1½ msk. steinselja, söxuð smátt olía, til steikingar 2-3 msk. salthnetur, skornar smátt Aðferð 1. Setjið sojasósu, ólífuolíu, púðursykur, engifer og hvítlauk í litla skál og hrærið saman. Setjið kjötið í djúpt fat og hellið kryddleginum yfir, látið standa í 20-30 mín. 2. Hitið grill og hafið á háum hita. Penslið grillið með olíu og grillið kjöt- ið í 2-3 mín. á hvorri hlið. Takið af hitanum, setjið á disk og sáldrið stein- selju og salthnetum yfir. Berið fram með meðlæti að eigin vali. Ljósmynd/Íslenskt lambakjöt Ævintýraleg bragðlaukaveisla Bragðsamsetningin í þessari uppskrift er sannkölluð veisla enda fátt sem toppar salthnetur og soyasósu. Grillað lambakon- fekt með engifer og salthnetum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.