Morgunblaðið - 17.06.2021, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.06.2021, Blaðsíða 43
Grillað nauta-rib-eye með fylltum svepp- um og piparsósu Gott nautakjöt getur ekki klikkað og hér erum við með danskt hágæða- kjöt frá Royal Crown sem þykir hreinasta afbragð. Meðlætið er heldur ekki af verri endanum og er boðið upp á ostafyllta sveppi og dýr- indispiparsósu, auk grillaðs græn- metis. Flókið er það ekki enda engin ástæða til. Nauta rib-eye steikur Sérvalin piparostasósa Grillað rótargrænmeti Rauð paprika Saus Guru BBQ-sósa SPG-krydd Kryddið kjötið áður en það fer á grillið og gætið þess að það sé við stofuhita. Grillið það á hvorri hlið í nokkrar mínútur og lækkið síðan undir. Penslið með BBQ-sósu. Mikilvægt er að leyfa kjötinu að hvíla vel að grillun lokinni áður en það er skorið. Grillið grænmetið á meðalhita þar til það er tilbúið. Sveppirnir þurfa lengri tíma en margur myndi halda í fyrstu og það sakar ekki að pensla þá með góðir ólífuolíu. Berið fram með piparostasósu og njótið. Töfrar rib-eye Hér er á ferðinni úr- vals rifjasteik sem er í senn afar bragðmikil og meir. Fiturönd geng- ur í gegnum steikina sem bráðnar inn í vöðvann við eldun og gerir bragðið enn betra. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2021 Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla Verð: 10.995.- Stærðir: 36 - 41 / 3 litir Vnr.: S -140226 Verð: 10.995.- Stærðir: 36 - 41 / 3 litir Vnr.: S -140226 Verð: 14.995.- Stærðir: 36 - 41 Vörunr.: S-149411 Verð: 14.995.- Stærðir: 36 - 41 Vörunr.: S-149411 SMÁRALIND - KRINGLAN - SKÓR.IS SKECHERS 800 g lambakonfekt 4 msk. sojasósa 4 msk. ólífuolía 1 ½ msk. púðursykur 2 msk. engifer, afhýtt og rifið niður 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 1½ msk. steinselja, söxuð smátt olía, til steikingar 2-3 msk. salthnetur, skornar smátt Aðferð 1. Setjið sojasósu, ólífuolíu, púðursykur, engifer og hvítlauk í litla skál og hrærið saman. Setjið kjötið í djúpt fat og hellið kryddleginum yfir, látið standa í 20-30 mín. 2. Hitið grill og hafið á háum hita. Penslið grillið með olíu og grillið kjöt- ið í 2-3 mín. á hvorri hlið. Takið af hitanum, setjið á disk og sáldrið stein- selju og salthnetum yfir. Berið fram með meðlæti að eigin vali. Ljósmynd/Íslenskt lambakjöt Ævintýraleg bragðlaukaveisla Bragðsamsetningin í þessari uppskrift er sannkölluð veisla enda fátt sem toppar salthnetur og soyasósu. Grillað lambakon- fekt með engifer og salthnetum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.