Morgunblaðið - 17.06.2021, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.06.2021, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2021 53 Umsjónarkennari í Auðarskóla Auðarskóli í Dalabyggð auglýsir stöðu umsjónarkenn- ara í 100% starfshlutfall fyrir starfsárið 2021-2022 fyrir mið- eða elsta stig, þar sem kennt er í aldursblönduðum hópum. Umsóknarfrestur til og með 28.06.2021. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Dalabyggðar www.dalir.is Ertu leið/ur á að hanga heima? Viltu ganga í lið með okkur? Við erum að leita að hraustum einstaklingi í fjöl- breytt starf sem felur í sér meðal annars: %4!3(0"#)&2 *)#-('-2 /$30.#)4!-"0) +" ,#!)01 Hafðu samband ef þetta vekur áhuga þinn! Sendu ferilskrá á: konni@xprent.is Verkefnisstjóri á sviði sveitarstjórnarmála Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Þekking á málefnum sveitarfélaga æskileg. • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Kunnátta á ensku og einu Norðurlandatungumáli kostur. • Þekking á áætlunargerð æskileg. • Samskiptafærni, frumkvæði og metnaður. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir eftir verkefnisstjóra í tíma- bundið starf á skrifstofu sveitarfélaga og byggðamála til ársloka 2022. Helstu verkefni eru framkvæmd og eftirfylgni stefnumótandi áætlunar um málefni sveitarfélaga fyrir árin 2019-2023. Eitt af markmiðum áætlunarinnar er að sveitarfélög á Íslandi verði öflugur og sjálfbær vettvangur lýðræðislegrar starfsemi. Verkefnisstjóri mun einkum vinna að framkvæmd aðgerða er varða starfsaðstæður kjörinna fulltrúa, lágmarkíbúafjölda sveitarfélaga og verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Við leitum eftir framsýnum einstaklingi sem hefur áhuga og innsýn í nýsköpun í opinberri stjórnsýslu, hefur yfirsýn yfir málefni sveitarfélaga og er sjálfstæður í störfum til að fylgja eftir aðgerðum stefnumörkunarinnar. Um er að ræða fullt starf. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Einstaklingar óháð kyni eru hvött til að sækja um starfið. Athygli er vakin á því að í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda er starfið auglýst án staðsetningar. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri, í síma 545 8200. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 23. júní nk. Umsóknum skal skila rafrænt á Starfatorgi – starfatorg.is. Athygli er vakin á því að umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. FRAMKVÆMDASTJÓRI Staða framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri markaðarins, sinnir uppgjörsmálum gagnvart stjórn auk annara starfa sem til falla við rekstur markaðarins. Framkvæmdastjóri þarf að vera með góða tölvukunnáttu, þjónustulund og menntun sem nýtist honum í fjölbreytilegu starfi. Umsóknum skal skila til Fiskmarkaðs Vestmannaeyja hf, Friðarhöfn Vestmannaeyjum -merkt starfsumsókn. Einnig hægt að senda umsókn á póstfangið eh@isfelag.is. Upplýsingar um starfið gefur Eyþór Harðarson, stjórnarformaður FMV. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. FINNA.is Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali $+*! '(! %&&*% )"# Kassagítar ar á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is $+*! '(! %&&*% )"# Mikið úrval Hljómborð á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Bílar Nýr Nissan Leaf e+ 62 kWh Tekna 3ja ára evrópsk verk- smiðjuábyrgð. Með öllu sem hægt er að fá í þessa bíla.1 milljón undir tilboðsverðiumboðs á aðeins 4.790.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Chevrolet Caprice Classic EINSTAKUR EÐALVAGN Árg. 1991, ekinn 46.000 km. Tveir eigendur og þjónustubók frá upphafi. Aldrei vetur – aldrei snjór/salt: Ryðfrír! L: 5,43 m. B: 1,96 m. Vél: 5.000 CC, V8, 175 hö. 3ja þrepa sjálfskipting. ABS (sá fyrsti á Íslandi). Afturrúðu- hitari. Rafstýrðar rúðuvindur, hurðalæsingar & hliðarspeglar. Hraðastilltar rúðuþurrkur, rafstýrð stilling framsæta, kæling, veltistýri, skriðstilling, fjarstýrð opnun. Verð kr. 1.590.000 Til sýnis og sölu í Höfðahöllinni, Funahöfða 1. Húsviðhald Jessenius Faculty of Medicine, Martin Slóvakíu Síðasti dagurinn til að sækja um að taka inntökuprófið í læknisfræði 10. júli er 17. júní. Sótt er um á heimasíðu skólans www.jfmed.uniba.sk/en. Uppl. kaldasel@islandia.is og 8201071 Davíða Stefánsson frá Fagraskógi Ljóðabréf er Davíð Stefánsson sendi vini sínum árið 1922, fimmtán erindi á fjórum blöðum ásamt bókinni Kvæði 1922. Árituð, verð 650.00 kr. Frumútgáfa af Svörtum Fjörðum 1919, alskinn verð 75.000 kr. Þórbergur Þórðarson Eigin handrit Þórbergs Þórðar- sonar, 400 blaðsíður, til sölu ef viðunandi tilboð fæst Uppl. í síma 898 9475 Bækur Ýmislegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.