Morgunblaðið - 17.06.2021, Síða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2021
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Gelísprautun
• Gefur náttúrulega fyllingu
• Grynnkar línur og hrukkur
• Sléttir húðina
Gelísprautun
er náttúruleg
andlitslyfting án
skurðaðgerðar
sem framkvæmd
er með náttúrulegu
fjölsykrunum frá
Neauvia Organic.
Tímapantanir í síma 533 1320
Búumyfir 20 ára reynslu í húðmeðferðum -Þitt útlit.Okkar þekking.
Aukna andstöðu við skotveiðar má rekja aftur til teiknimyndarinnar um Bamba.
Allir sem hafa séð þessa frægu teiknimynd vita að þar er ekki dregin upp falleg
mynd af veiðimönnum, segir Áki Ármann Jónsson í Dagmálaþætti dagsins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Bambi skaðaði ímynd skotveiða
Á föstudag: Norðlæg eða breytileg
átt 3-8 m/s. Skýjað og sums staðar
skúrir, einkum sunnan til. Hiti 5 til
10 stig yfir daginn. Á laugardag:
Hæg breytileg átt eða hafgola og
skúrir á víð og dreif. Hiti breytist lítið.
Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og sums staðar skúrir.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tulipop
08.04 Lalli
08.11 Tölukubbar
08.16 Skotti og Fló
08.23 Konráð og Baldur
08.36 Hvolpasveitin
08.58 Rán – Rún
09.03 Múmínálfarnir
09.25 Hið mikla Bé
09.47 Grettir
10.00 Hagamús: með lífið í
lúkunum
11.10 Hátíðarstund á Aust-
urvelli
11.45 Skjól og skart
13.05 Haukur Morthens
14.00 Síðasti bærinn í daln-
um
15.25 Saga Mezzoforte
16.55 Verksummerki
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Nýi skólinn
18.39 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.46 Nei sko!
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Ávarp forsætisráðherra
17. júní 2021
19.55 Með allt á hreinu –
syngjum með
21.40 Börn náttúrunnar
23.05 María
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.49 The Block
14.52 Life Unexpected
15.34 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Þorpið í bakgarðinum
21.45 Venjulegt fólk
22.15 Stella Blómkvist
23.05 Manhunt: Deadly Ga-
mes
23.50 The Late Late Show
with James Corden
00.35 Love Island
01.30 Ray Donovan
02.20 Black Monday
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Dýrin í Hálsaskógi
09.10 Heiða
10.55 Skoppa og Skrítla í bíó
11.50 Playmobil: Bíómyndin
13.25 Charlie and the Choco-
late Factory
15.15 Hestalífið
15.30 Tveir á teini
16.00 Friends
16.20 Nostalgía
17.30 Temptation Island
18.05 All Rise
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.45 Börn þjóða
19.15 Máni mávabróðir
20.40 Síðasta veiðiferðin
22.15 A Black Lady Sketch
Show
22.45 Real Time With Bill
Maher
23.40 Keeping Faith
00.40 Mr. Mayor
01.00 Brave New World
01.50 Friends
02.10 Temptation Island
02.55 Charlie and the Choco-
late Factory
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan – 17/6/
2021
20.30 Ljóðamála á almanna-
færi – Þáttur 2
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Jón Sigurðsson og arf-
leifð hans.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni
þjóðhátíðardags.
09.00 Fréttir.
09.03 Dagur í Hússtjórn-
arskóla Reykjavíkur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Frá þjóðhátíð í Reykja-
vík.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Ratsjá: Helíum.
14.00 Gáfnaljósið.
14.18 Gáfnaljósið.
15.00 Fylgikvillar framfara.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Lögin hans Fúsa.
17.10 Að skilja heiminn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Efnið og sköpunarkraft-
urinn – Fjallkonan og
snillingarnir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ferðalok 1946: jarð-
neskar leifar Jónasar
fluttar.
20.03 Smárakvartettinn á Ak-
ureyri.
20.32 Milli trjánna: Smásaga.
21.05 Ekkert nýtt nema ver-
öldin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sjórinn var svartur af
logni.
22.43 Þjóðsöngur Íslendinga.
23.05 „Yfir hrundi askan
dimm…“ Afleiðingar
Öskjugossins 1875.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
17. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:56 24:03
ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34
SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17
DJÚPIVOGUR 2:10 23:47
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað og smáskúrir á víð og dreif, en rigning um tíma
syðst. Hiti 4 til 11 stig yfir daginn, mildast SV-lands.
Eins og margir Eyfirð-
ingar er ég mikill
áhugamaður um fíla.
Nýtískuleg fjós og fíla
– enda þótt samhengið
sé ekki augljóst. Þess
vegna fíla ég fram-
haldsfréttina sem Rík-
issjónvarpið hefur
flutt að undanförnu
um fílahjörðina sem
þrammar nú yfir Kínu
(ég krefst þess að fá að
tala um Kínu eins og Ameríku!) og eirir engu.
Hverju ætli það sæti, Njáll? Jú, enda þótt mann-
réttindi séu ekki alltaf í hávegum höfð þar um
slóðir eru fílréttindi geirnegld inn í þjóðarsálina.
Sama hvað þú gerir í þessu lífi þá stuggarðu ekki
við fíl! Þetta vita allir Kínverjar.
Síðast þegar spurðist til fílahjarðarinnar var
hún búin að traðka niður og éta hálfan skóg og
var komin á djammið í einhverjum ónefndum bæ í
skjóli nætur. Náðust fílslætin á öryggismynda-
vélar. Gott ef þeir komu ekki við í postulínsbúð
líka. Ég bíð spenntur eftir framhaldinu.
Eins og svo oft þegar fréttastofa RÚV hugsar út
fyrir rammann þá er Birta Björnsdóttir á ferðinni;
hún hefur gott lag á að segja okkur óvenjulegar
og mannlegar fréttir, nú eða fíllegar. Annars hlýt-
ur að vera algjör veisla að vera í erlendum frétt-
um núna, öfugt við seinustu fjögur árin þegar 70%
allra frétta hverfðust um einn og sama manninn.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Frá Kínu Fílahjörðin fær
sér í svanginn.
AFP
Ég fíla fílaflandur
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór
14 til 18 Yngvi Eysteins Tónlist og
létt þjóðhátíðargleði með Yngva
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
„Mér finnst
það bara sjúk-
lega skemmti-
legt og hefur
bara fundist
það núna í
svolítið mörg
ár. Til að byrja
með hljóp ég ein, svo var ég svo
heppin að detta inn í hlaupahóp ÍR
sem var frábær félagsskapur og
hvatti mig til þess að hlaupa lengra
og meira og svo fór ég að færa mig
svolítið út af malbikinu og endaði á
að hlaupa með ótrúlega skemmti-
legu samfélagi náttúruhlaupara og
þar er bara svo skemmtilegt fólk
og þetta er svo ótrúlega gaman,“
segir Ragnheiður Sveinbjörns-
dóttir í viðtali við morgunþáttinn
Ísland vaknar en hún kom fyrst
kvenna í mark í hlaupinu Hengill
Últra sem fór fram þar síðustu
helgi. Hljóp hún í um 25 klukku-
stundir og fór 161 kílómetra. Við-
talið við Ragnheiði má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Kom fyrst kvenna
í mark
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 28 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 30 heiðskírt Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 heiðskírt
Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 16 skýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 27 heiðskírt Róm 25 heiðskírt
Nuuk 4 skýjað París 31 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 28 heiðskírt Winnipeg 26 alskýjað
Ósló 17 rigning Hamborg 27 heiðskírt Montreal 18 heiðskírt
Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Berlín 27 heiðskírt New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 28 heiðskírt Chicago 22 léttskýjað
Helsinki 20 heiðskírt Moskva 22 léttskýjað Orlando 30 heiðskírt
DYk
U