Þjóðmál - 01.06.2017, Page 23

Þjóðmál - 01.06.2017, Page 23
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 21 ISBN 978-9935-486-38-7 Með lífið að veði Leið norðurkóreskrar stúlku til frelsis Með lífið að veði M eð lífið að veði YEO N M I PA R K Leið norðurkóreskrar stúlku til frelsis YEONMI PARK Þrátt fyrir ungan aldur hefur Yeonmi Park frá Norður-Kóreu upplifað miklar mannraunir. Árið 2007, þá 13 ára, flýði hún grimmilegar aðstæður heima fyrir ásamt móður sinni til Kína. Þar lentu þær í klóm mansalshrings sem hneppti þær í þrældóm. Um síðir tókst þeim á æsilegan hátt að flýja til Suður-Kóreu. Með lífið að veði er bók sem hefur vakið mikla athygli. Þessar mögnuðu endurminningar, sem nú hafa verið gefnar út í tugum landa, varpa ljósi á myrkustu kima Norður-Kóreu. En þetta er þó einkum saga staðfestu og hugrekkis ungrar konu sem lagði líf sitt að veði til að öðlast frelsi. Ótrúleg saga sem er í senn spennandi eins og bestu reyfarar og áminning um hve mikils virði frelsið er. Yeonmi Park er nú einn þekktasti og um leið einn harðasti gagn- rýnandi ógnarstjórnarinnar í Norður-Kóreu. Vitnisburður hennar er fágætur, upplýsandi og afar mikilvægur. Með lífið að veði er fræðandi og um leið ótrúleg saga ungrar konu sem neitaði að gefast upp. Yr hundrað milljónir manna hafa horft á myndbönd með Yeonmi Park á netinu þar sem hún segir sína ótrúlegu sögu. Skyldulesning! „Skyldulesning fyrir alla sem unna frelsi og mannlegri reisn.“ Jón Steinar Gunnlaugsson

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.