Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 57

Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 57
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 55 Baráttan var háð eins og um einstaklings- bundið forsetakjör væri að ræða og hún hvatti kjósendur stöðugt til að styðja „mig og fram- bjóðendur mína“, hún lét ógert að höfða til hollustu íhaldssamra kjósenda Íhaldsflokksins. Svo gerðist það, þrátt fyrir lengd kosninga- baráttunnar, að stefnuskrá May sem kann að hafa orðið til í drögum í heilabúi hennar sjálfrar reyndist illa ígrunduð og skrifuð af hópi óreyn- dra annars flokks aðstoðarmanna sem fundu af slysni upp „elliglapa-skattinn“ eldri lykilkjósen- dum Íhaldsflokksins til mikilla vonbrigða. Forsætisráðherrann og ráðgjafar hennar sáu að Verkamannaflokkur-inn hafði hrakist langt til vinstri undir forystu Corbyns og þau eltu hann í leit að „miðjunni“. Forsætisráðherra sem lítur á Íhaldsflokkinn undir forystu Margaret Thatcher sem „ill- gjarna flokkinn“ kann að þykja þetta sniðugt. Uppátækið varð hins vegar Corbyn til happs og jók trúverðugleika Verkamannaflokksins, eink- um meðal ungra kjósenda sem muna ekkert eftir hvernig ástandið var í Bretlandi í stjórnartíð Wilsons, Blairs og Browns. Thatcher sigraði í þrennum kosningum í röð þegar barist var á traustum forsendum Íhaldsmanna með auga á sameiginlegri afstöðu Íhaldsmanna og margra kjósenda Verkamanna- flokksins til mála eins og lækkunar skatta, umbóta í samskiptum innan konungdæmisins, eignarhalds á húsnæði og varnarmála. Hún jók aldrei trúverðugleika Verkamannaflokksins með því að færast nær stefnumálum hans, hún dró kjósendur hans til sín. Á grundvelli þeirrar stefnu hlaut hún fleiri atkvæði og fékk fleiri þingmenn kjörna í þriðja kosningasigrinum í röð eftir átta ár í stjórn heldur en þeim fyrsta. Nú skal spurt: Hvað gerist nú með Theresu May og Íhaldsflokkinn? Það er mikilvægt að missa ekki sjónar á staðeyndunum. Þrátt fyrir framgang Verka-man- naflokksins tapaði hann kosningunum og þrátt fyrir að kosningabarátta May misheppn-aðist eru Íhaldsmenn einir færir um að mynda ríkisstjórn. Ein ógnin sem steðjað hefur að Sameinaða konungdæminu – sú sem kemur frá Skoska þjóðarflokknum – hefur stórlega minnka. Þótt flokkurinn sé enn stærstur á Skotlandi er hann lemstraður vegna átaka við Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn og kann að hætta að hamra á nauðsyn annarrar þjóðaratkvæða- greiðslu. [...] Ofmetnaður er skilgreindur sem of mikið stærilæti og getur að lokum steypt þeim í glötun sem er haldinn honum. Hann birtist víða að kvöldi 8. júní. Norman Tebbit var á sínum tíma náinn samstarfsmaður Margaret Thatcher, leiðtoga Íhaldsflokksins, og sat í ríkisstjórn hennar 1981 til 1987. (Mynd: James Robertson)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.