Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 89

Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 89
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 87 Blaðamannafélag Íslands er 120 ára í ár. Í tilefni af afmælinu hefur félagið í samstarfi við Háskólann á Akureyri staðið að útgáfu bókarinnar Í hörðum slag, Íslenskir blaðamenn II eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur, rithöfund og blaðamann. Birgir Guðmundsson, dósent við Háskólann á Akureyri, er ritstjóri bókarinnar. Sögur útgáfa gefur bókina út sem er skreytt svart-hvítum portrettmyndum eftir Kristin Ingvarsson ljós- myndara af viðmælendum Guðrúnar. Í bókinni er einnig kafli með ljósmyndum eftir Gunnar V. Andrésson. Bókin er vönduð og eiguleg heimild um merkan kafla í sögu blaðamennsku þegar upplýsingatæknin hóf að ryðja sér rúms og gjörbreyta miðlunar- þætti blaðamennskunnar. Í formála segir Birgir Guðmundsson: „Fyrir 10 árum, á 110 ára afmæli Blaða- mannafélagsins, var gefin út sambærileg bók sem hlaut nafnið Íslenskir blaðamenn. Þar var rætt við þáverandi handhafa blaðamannaskírteina 1-10 auk þess sem tekið var saman yfirlit yfir helstu einkenni nokkurra tímabila í stöðu fjölmiðla á Íslandi. Hér er þessi þráður tekinn upp að nýju í tilefni 120 ára afmælis Blaðamanna- félagsins.“ Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við 15 blaða- menn í bókinni og eru þeir handhafar blaðamann-askírteina nr. 9 til 23 en við fráfall eða úrsögn einhvers félagsmanns í Blaða- mannafélaginu færast þeir sem eftir eru ofar í félagatalinu. Viðmælendur Guðrúnar eru: Björn Vignir Sigurpálsson, Magnús Finnsson, Steinar J. Lúðvíksson, Kári Jónasson, Ingvi Hrafn Jóns- son, Freysteinn Jóhannsson, Árni Johnsen, Jóhanna Kristjónsdóttir, Styrmir Gunnarsson, Kjartan L. Pálsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Gunnar V. Andrésson, Jóhannes Reykdal, Úlfar Þormóðsson og Sigurdór Sigurdórsson. Björn Bjarnason Blaðamennska á umbrotatímum Guðrún Guðlaugsdóttir Í hörðum slag – Íslenskir blaðamenn II Útgefandi: Sögur útgáfa, Reykjavík 2016, 366 bls. Bókarýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.