Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 28
26 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Fátt bendir til annars en að Bretland sé á leiðinni úr Evrópusambandinu (Brexit) í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæða- greiðslunnar fyrir rúmu ári þar sem meiri- hluti brezkra kjósenda samþykkti að segja skilið við sambandið. Spurningin er þannig í raun ekki hvort Bretland eigi eftir að ganga úr Evrópusambandinu heldur líkt og áður nákvæmlega með hvaða hætti. Eftir sem áður eru þeir vitanlega til í Bretlandi sem vilja að landið verði áfram í Evrópusam- bandinu en fáir stjórnmálamenn tala hins vegar fyrir þeirri stefnu. Fyrst og fremst vegna þess að þeir gera sér grein fyrir því að mikill stuðningur er við útgönguna úr sambandinu1. Þeir flokkar sem kölluðu eftir því í aðraganda brezku þingkosninganna í júní riðu ekki feitum hesti frá þeim. Frjálslyndir demókratar, sem lögðu mesta áherzlu á áframhaldandi veru í Evrópu- sambandinu, bættu að vísu við sig fjórum þingsætum og hafa nú tólf þingmenn en töpuðu engu að síður fylgi frá kosningunum 2015 þegar þeir biðu sögulegt afhroð. Skozki þjóðarflokkurinn tapaði hins vegar stórt eða 21 þingsæti í Skotlandi. Þingsætin fóru einkum yfir til Íhaldsflokksins. Þrátt fyrir að þingkosningarnar í síðasta mánuði hafi ekki beinlínis farið eins og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og Bresk stjórnmál Hjörtur J. Guðmundsson Frjálst og sjálfstætt Bretland í sjónmáli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.