Þjóðmál - 01.06.2017, Page 34

Þjóðmál - 01.06.2017, Page 34
32 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Viðbrögð stjórnmálamanna við fjármála- kreppum eru oftast nær þau sömu; að koma í veg fyrir slíkar kreppur til frambúðar. Undantekningalaust felur það í sér hertar reglur, aukna lagasetningu, aukið vald eftir- litsstofnana og þannig mætti áfram telja. Hið opinbera ætlar að gera sitt besta til að tryggja að fjármálamarkaðir hrynji aldrei aftur. Viðbrögðin við fjármálakreppunni 2008 voru einmitt þessi og taka ekki tillit til þeirrar staðreyndar fjármálakreppur skella á hvað sem lagasetningu líður og það eina sem er hægt að fullyrða um næstu fjármálakreppu er að hún verður ekki í líkingu við þá síðustu. Fjármálastarfsemi Gísli Freyr Valdórsson Er nauðsynlegt að aðskilja rekstur viðskiptabanka og fjárfestingarbanka?

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.