Þjóðmál - 01.06.2017, Side 45

Þjóðmál - 01.06.2017, Side 45
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 43 Við höfum aldrei haft það betra! › Dregið hefur verulega úr fátækt í heiminum. › Tekjudreifing hefur aldrei verið jafnari › Jafnrétti hefur aldrei verið meira › Lífslíkur fólks hafa aldrei verið betri Bókin Framfarir eftir sænska sagn fræðinginn Johan Norberg er komin út í íslenskri þýðingu, en hún hefur verið þýdd á 18 tungumál. Í bókinni er sýnt fram á að mannkynið hefur aldrei haft það betra en nú þrátt fyrir daglegar fréttir af eymd, átökum, mengun og hamförum - gömlu góðu dagarnir eru núna. „Mikilvæg lesning á þessum bölmóðstímum.“ – the times „Spreng ja af skynsemi.“ – the economist

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.