Þjóðmál - 01.06.2017, Side 58

Þjóðmál - 01.06.2017, Side 58
56 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Fimmtudaginn 1. júní tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti að hann mundi segja Bandaríkin undan Parísar-samkomulaginu um loftslagsmál. Samkomulagið var gert árið 2015 á milli 195 ríkja, þar á meðal Íslands. Markmiðið er að takmarka hlýnun jarðar með því að draga úr áhrifum gróðurhúsaloft- tegunda. Viðbrögðin við tilkynningu voru mjög sterk innan Bandaríkjanna og um heim allan. Margir spáðu þróun sem ætla mætti að leiddi til heimsslita: götur New York færu í kaf, eyjar hyrfu í hafið og milljónir manna misstu heimkynni sín svo að dæmi séu nefnd. Sumir urðu til að andmæla þessum hrak- spám. Hér skal vitnað til tveggja. Christopher Booker er dálkahöfundur hjá The Telegraph í Bretlandi. Hann fer síður en svo alltaf troðnar slóðir og segir pólitískum rétttrúnaði stríð á hendur á ígrundaðan hátt. Markus Somm er áhrifamikill blaðamaður í Sviss og ritstjóri Basler Zeitung. Umhverfismál Trump á sér málsvara í loftslagsmálum

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.