Þjóðmál - 01.06.2017, Qupperneq 66

Þjóðmál - 01.06.2017, Qupperneq 66
64 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Það er vel við hæfi að líkja umhverfi íslensks sjávarútvegs við sjólag. Stundum er sjólag gott. Innri og ytri aðstæður eru góðar og allt gengur vel. En við vitum líka að skjótt skipast veður í lofti og nú í dag er úfinn sjór í rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og teikn á lofti að enn dýpri lægðir þokist yfir greinina. Spila þar margir samverkandi þættir inn í, en íslensk sjávarútvegsfyrirtæki – með framsýni og styrk – undirbúa sig að takast á við úfnari sjó. En hverjir eru helstu áhættuþættirnir í rekstri sjávarútvegsins í dag? Raungengi íslensku krónunnar er komið yfir þolmörk fyrir allar útflutningsgreinar og ekkert lát virðist vera á styrkingu krónunnar. Seðlabankinn hefur reynt að stemma stigum við styrkingunni með uppkaupum á erlend- um gjaldeyri, en það hefur ekki dugað til enda hefur stýrivöxtum verið haldið háum á sama tíma. --- Það er erfitt að meta hversu lengi þessi styrk- ingarfasi heldur áfram, en eitt er víst að mörg sjávarútvegsfyrirtæki munu fljótlega lenda í miklum vandræðum sökum þessa – sérstak- lega í ljósi þess að margir kostnaðarliðir eins og laun hafa hækkað mikið undanfarin ár á meðan tekjusamdráttur fylgir styrkingunni. Samtök atvinnulífsins hafa kallað eftir því að Seðlabanki Íslands lækki vexti verulega strax til að bregðast við gengisþróun íslen- sku krónunnar. Yrði það til þess að minnka fjárfestingar erlendra fjárfestingasjóða sem leita í hávaxtahagkerfi en ekki síst til þess að hvetja lífeyrissjóði og aðra fjárfesta til að koma gjaldeyri úr landinu með fjárfestingum erlendis. Eins og staðan er núna er hvatinn lítill fyrir viðkomandi aðila að hreyfa fé úr hávaxtaumhverfi Seðlabanka Íslands. Sjávarútvegur Jens Garðar Helgason Íslenskur sjávarútvegur er atvinnugrein tækifæranna Hér er birt brot úr ávarpi sem Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) flutti á aðalfundi samtakanna þann 28. maí sl. Í ávarpi sínu fór Jens Garðar yfir helstu áskoranir í íslenskum sjávarút- vegi í dag, umræðuna um svokallaða sátt í greininni og þá miklu uppbygg- ingu og áhrif sem íslenskur sjávar- útvegur hefur á byggðir og hagkerfi landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.