Heilsuvernd - 01.12.1993, Page 6

Heilsuvernd - 01.12.1993, Page 6
TEXTI: GERÐUR KRISTNÝ Hilmar Björnsson, framkvæmdastjóri Máttar. Markmid þjálfunar breytast en tilgangur- inn er alltaf sá sami hvernig þeir skuli bera sig að sem vilja fara að þjálfa líkamann. Einnig segja þrír aðilar frá kostum lík- amsþjálfunar. ÍÞRÓTTIR SEINKA ÖLDUNAR- EINKENNUM „Ég mæli óhikað með göngum og sundi. Hvort tveggja reynir vel á Allir vita að hreyfing er líkamanum nauðsynleg þó ekki séum við öll jafndug- leg að haga okkur eftir því. En það gæti komið okkur í koll síðar að hafa vanrækt svo mikilvægt atriði. Hilmar Björnsson, íþrótta- kennari og framkvæmda- stjóri Forvarnarstöðvar- innar Máttar, ræðir við Heilsuvernd um það Enginn ætti að hefja þjálfun eftir langt hlé án samráðs við fagfólk 6

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.