Heilsuvernd - 01.12.1993, Side 22
ÞÝTT OG ENDURSAGT: ELLEN INGVADOTTIR
KULNUN
— Kannast ekki allir við þau
tímabil þegar allt er erfitt
og leiðinlegt í vinnunni — þegar
samskipti við fólk eru neikvæð
og þreytan tekur völdin
TIL ERU LEIÐIR UT
ÚR VANDANUM
Orðið kulnun er í tísku og
heyra má fólk stynja og segja:
„Æ, hvað ég var kulnaður í síð-
ustu viku.“
Þetta er óskiljanlegt þeim er
vita eitthvað um kulnun því ef
hún varir lengi er hún alvarlegt
líkamlegt og sálrænt ástand.
Barbro Bronsberg í félaginu
„Betra líf“ segir hér frá því
hvemig einstaklingar geta náð
sér aftur á strik og endurheimt
lífsgleðina. Gefum henni orðið:
Kulnun lýsir sér þannig að viðkom-
andi finnst hann vera örmagna, tóm-
ur, þreyttur á öllu og öllum — hann
vill helst vera út af fyrir sig. Sjálfs-
traustið er í lágmarki og líkaminn
bregst við með spennu og ýmiss kon-
ar geðvefrænum einkennum. Stund-
um er ofneysla lyfja eða áfengis ör-
væntingarfull tilraun til þess að losna
úr þessu ástandi.
Eg varð sjálf fyrir kulnun á áttunda
áratugnum. Ég vann mikið á Félags-
málastofnuninni og var með stöðuga,|íí
magaverk, svima og átti erfittpÉo
svefn. Mér fannst ég vera Éíiskis
virði, var neikvæð og kaldlynd q| vár
hreint út sagt illa við fólk. Þá yjjr'hug-
takið kulnun ekki til. Nú er býrjað að,
tala um geðfélagslegt vinnuuitih!
kulnun og þau viðbrögð og erfiðu
finningar sem geta orðið til í vinnu er
felst í umönnun annarra eða stöðug-
um samskiptum við fólk. Það erui
fyrst og fremst þeir, sem vinna við'j
umönnun o.þ.h., sem eiga kulnun á
hættu, þ.e./félagsráðgjafar, starf^
fóHí fheiWgæálu, kennarar
reglúrne|l||5en''þó hafa blaðajpibnn,
stj'örn§n®?,.//stjöfnmálamentí o.fl.
einniaftstúiðfyrir einkennun|kulnun-
MW
Ég — iirliutlekið
Það.§|ú plgiipættir sem koma við
sögu |fku]$Éh, þ.e. vinnutilhögun,
eigin per-SÓnugerð og einkalíf. Starfið
er án.::íifa helsti orsakavaldurinn —
eð^fhesti stuðningurinn.
Ég hef velt málinu mikið fyrir mér
þau ár sem ég hef staðið fyrir nám-
skeiðum. Ég hef tekið eftir því að
mörg vandamál stafa af því að við höf-
? 9
|m ékkfílkilið hve erfitt það get
||rið aðí:fá,st við umönnun annar
ilan liðlan|an daginn.
staka í þessu öllu er að v
Irum vinnutæki. Við síum starl
jjðugt í gegnum tilfinningar okka
færingu og reynslu. Við getu
|ulega reynt að loka tilfinningam
i?og gefið sjúklingum/nemendu
af okkur en þeir taka fljótt ef
; sýna þá ekki tilætluð viðbrögc
gfum kosið að gefa af okk
sjálfum f|tarfinu — tilfinningar, þek
ingu, ásf| umhyggju og stuðninj
og við v||;ðum að
finna að \t| sinnum
vegna verprm við;
betur, vitáj|ver vic
þörfnumst.fjafnfr^
veitandinn á| skiprj
ir okkar þöi|gm.
Við verðup. að I
mikilvægustu
værum verðml
og byrjuðum að ískra yrði ]
eftir dýmm viðgerðarmönnum
engum dytti í hug að nota tækin áfra
þangað til þau gæfu sig. Þegar hi
22