Heilsuvernd - 01.12.1993, Blaðsíða 24

Heilsuvernd - 01.12.1993, Blaðsíða 24
Kulnun kemur ekki eins og þrama úr heiðskíra lofti. Afallið sjálft, þ.e. þegar okkur skilst að við séum kulnuð, getur verið mjög átakanlegt. Við verðum skyndilega veik, niðurbrotin, neitum að fara til vinnu o.s.frv.. Ef við á hinn bóginn hægjum aðeins á okkur og Ktum yfir farinn veg komumst við að raun um að þetta ferli hefur varað nokkuð lengi. Við höfum ekki skilið, eða viljað skilja, hvert stefndi. Við, sem verðum fyrir áfallinu, áttum okkur jafnvel síðast á því. Vinir og samstarfs- menn hafa þá e.t.v. velt því fyrir sér um nokkurt skeið hve lengi við munum þola álagið. Myndin sýnir þau skeið sem einstakl- ingur kann að fara í gegnum áður en hon- um finnst hann vera kulnaður. Lengd þeirra ræðst af vinnutilhögun, persónu- gerð og einkalífi. Takið eftir að í upphafi eldmóðsskeiðsins ræður ofrnat á eigin getu ferðinni, þ.e. allt of mikill metnaður og of háar kröfur. Brotlending við raun- veraleikan gerist þá. Eldmóðsskeiðið: Starfið er örvandi. Það er gaman að byija að vinna eftir nám eða í nýju starfi. Starfið er kreíjandi en okkur finnst við fá lítið út úr því. Við tökum ekki svo mjög eftir mótlæt- inu, við byrjum upp á nýtt og segjum sem svo að allt batni um síðir. Við aðlögum okkur að þeim sem við vinnum með og/eða viðkomandi fyrirtæki. Okkur finnst yfirvinna í lagi því vinnan er jú svo skemmtileg. Eldri samstarfsmönnum finnst sér oft ógnað af einstaklingi sem er á þessu skeiði því hann getur verið svo kreflandi. Á þessu skeiði eram við sjálf hrekklaus og óraunsæ. V onbrigðaskeiðið: Við byijum að finna fyrir vonleysi og efa í starfi en áttum okkur ekki á því. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.