Heilsuvernd - 01.12.1993, Side 49

Heilsuvernd - 01.12.1993, Side 49
Það eru margar aðferðir brúklegar til þess að slappa af. Ef þú notar þessa er ráðlegast að skorða stólinn vel og loka hurðinni því ef einhver kemur að þér í þessari stellingu er hætt við að sá hinn sami héldi að þú værir orðinn vitlaus. sérstaklega nefna að talið er að lykt af einiberjum og rósum hafi góð áhrif á fólk. Sterk ilmefni hafa hins vegar minna að segja nema þá helst til þess að eyða tóbaksfnyk úr loftinu. 10. REYNDU AÐ HREYFA ÞIG OGSLAKAÁ Sumir telja að það séu bestu starfsmennirnir sem sitja rígfastir við skrifborðið sitt og líta ekki upp frá tölvuskjánum eða pappírunum. Slíkt er engan veginn einhlítt því hætt er við að fólk missi einbeitingu og atorku ef það hvílir sig ekki öðru hverju frá þeim verkefnum sem það er að vinna að. Það er því ágætt ráð að standa upp öðru hverju, jafnvel í miðjum klíðum, labba um og hreyfa sig. A íslandi, og raunar víða annars staðar, drekka menn mikið kaffi í vinnunni - sækja sér gjarnan bolla og hafa hann á skrifborðinu sínu. Ef fólk er stressað er slíkt ekki talið það hollasta. Það er betra að fá sér tesopa eða heitt vatn og það er sagt gott ráð gegn stressi að setja tvo til þrjá dropa af kamillu eða neroli, sem er appelsínvökvi, út í teið eða vatnið. SOLCAR SútSX/f947 H^atural oceanic- CAROTENj Ooo 0* IU D. salina oÆNttiral Beta Caf°wn« ! y From Oceanic Vefl**" SALT AND STABCH 60 CAPSULES ■m' i °°K, N.Y. 11563 For: SOLGAR vítamín og bætiefni GULLTRYGGÐ GÆÐI HEILSUBÚÐIN SF. Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, s: 652233 49

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.