Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 26

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 26
MJOLK Prótein í mjólk Mjólkurneysla er mjög mikilvæg fyrir börn og unglinga sem eru í vexti. Með mjókurdrykkju fá beinin nauðsynlegt kalk til uppbyggingar. og sterklegar tannraðir, svo mjall- hvítar að þær voru kallaðar „tann- skafT, tala glöggu máli úr gröfmni, þúsundum ára síðar, meðan bein- kramarlaus bein þeirra veðrast og vopnin ryðga í sundur í jörðinni.“ Þegar lífskjör voru hvað verst hér á landi um aldamótin 1700 er talið að minnsta kosti helmingur af orkugef- Nýmjólk Léttmjólk Undanrenna í bók Skúla V. Guðjónssonar „Manneldi og heilsufar í fornöld" seg- ir: „Meðal matvæla úr dýraríkinu var mest vert um mjólkina." Einnig segir Hannes Finnsson biskup í „Mannfækkun af hallærum" árið 1770: „Hallæri mikið um allt land, þó mest fyrir norðan... Mestur mannfellir verður við sjávarsíðuna ... en minnstur þar sem kjamgott fóður til nautpenings fellur.“ Fólki við sjávarsíðuna var lífsnauð- synlegt að hafa einhverjar mjólkur- afurðir með fiskmetinu. Höfðu menn ekki mysu þar til drykkjar var þeim vistin vond. Er talið að sauðamjólkin hafi verið helsta vörn manna gegn skyrbjúg í þá daga. Enn í dag heldur mjólkin hlutverki sínu sem mikilvægur bætiefnagjafi. Næringarfræðingar telja að þeir, sem forðast mjólkurvörur, séu þar með að útiloka heilan fæðuflokk og mæla gegn slíku. Meginmarkmiðið er að fá fjölbreytta fæðu úr öllum fjórum fæðuflokkunum; (a) kjöti, fiski og eggjum, (b) mjólk og sem mest úr (c) garðávöxtum og (d) kornmeti. Sérstaklega er talið mikilvægt fyrir þá, sem eru að vaxa og þroskast, eins og börn og unglinga, að borða vel. Lýsi og mjólk eru sérlega góð blanda. Lýsið inniheldur D-vítamín, sem hleður upp beinin með kalki, og A-vítamín sem losar um beinvefmn þegar hann stækkar. Það er því engu líkara en hér sé náttúruleg leyniupp- skrift fyrir beinvöxt. Áður en menningarsjúkdómar nú- tímamanna gerðu vart við sig er tann- heilsu víkinganna best lýst í fyrr- nefndri bók um „Manneldi og heilsu- far í fornöld": „Veðurbarin bein þeirra Fjörmjólk 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.