Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 23

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 23
Fluttist þá að Heinabergi á Skarðsströnd til frænda síns Guðlaugs Daðasonar, er þar bjó. Það sama vor andaðist faðir hans, er þá var til sjóróðra undir Jökli, varð bráðkvaddur. Guðjón var til heimilis á Heinabergi 13 ár, eða til vors 1880. Framan af, 6—-9 fyrstu árin, var hann þar einkum við smalamensku, en er honum óx þroski tók hann að stunda sjóróðra haust og vor í Bjameyjum á Breiðafirði, reri og tvo vetur undir Jökli. Þá er hann var 19 vetra kom hann sjer fyrir á unglingaskóla, sem Torfi Bjamas. stýrði á Hvoh í Saurbæ, og dvaldi þar aðeins tveggja mánaða tíma við nám á hinum almennustu námsgreinum, skrift og reikn- ingi, svo og dönsku, og mun þetta fyrsta og síðasta tilsögnin í þessum greinum, sem hann hefur átt kost á. Haustið eftir fór hann enn til sjóróðra og lagði nú leið sína vestur að Isafjarðardjúpi; þar komst hann í kynni við þá Laugabóls-feðga, Jón Halldórsson og Halldór son hans — nú bónda á Rauðamýri, — sem numið hafði búfræði í Noregi og stundaði nú jarðyrkjuna af miklu kappi hjá föður sínum að Laugabóh. Guðjón kom sjer þar fyrir við jarð- yrkjustörf vorin 1878—1879, svo og við bóklegt búfræðinám kafla úr þeim vetrum. Þess á milli stundaði hann heyvinnu og sjó- róðra sem áður, og græddist dálítið fje til þess að afla sjer hinna helstu jarðyrkjuverkfæra: tveggja plóghesta, aktýgja o. fl., en var áður með öllu eignalaus. — Hann vildi komast sem lengst í búfræðisnáminu, og þótt á væru fjárhagslegir örðugleikar, tók hann sjer ferð á hendur til Danmerkur haustið 1880 og dvaldi þar á búgarði á Langalandi um veturinn við jarðyrkjunám. Hann var og um tíma á Jótlandi við vatnsveitingar, en hvarf aftur til ís- lands um vorið (1881) og rjeðist til jarðyrkju í Strandasýslu um sumarið, með tilstyrk Halldórs á Rauðamýri. Vorið 1882 tók Guðjón sjer fyrst heimilisfestu á Ströndum; fluttist þá að Smá- hömrum með konuefni sitt, Ingibjörgu Magnúsdóttur frá Miðgili í Langadal í Húnavatnssýslu. Þau giftust 16. jan. 1883 og hófu búskap vorið eftir á Hvalsá við Steingrímsfjörð; þar bjuggu þau 4 ár, en fluttust að Ljúfustöðum í KoUafirði vorið 1887. Er Guð- jón jafnan kendur við þaxm bæ, enda bjó hann þar 15 ár, eða til vors 1902. Öll þau ár gegndi hann hreppstjórastörfum í FeUs- ur hreppsins 2 síðustu árin. Guðjón fór frá Ljúfustöðum vorið 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.