Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 63

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 63
skellur á aftaka norðan hríð með 12 stiga frosti. Og erum við eftir það týndir umheiminum í fimm sólarhringa. Eg var sofandi þegar hríðin skall á en vakna við þau heljar læti og svo virðist sem allt ætli undir að ganga. Þá höfum við líklega verið í röstinni. Okkur tekst þó að komast í var utan við Dýrafjarðarmynnið. Þarna lágum við svo af okkur mesta storm- inn. En þrátt fyrir það, þótt þama væri nokkurt hlé, tók skipið sjó á dekk. Ég hygg, að einmitt það hafi bjargað okkur, því að af þeim sökum varð ísingin minni. Þótt kreppan á tímabilinu frá 1930 til 1939 þrengdi kosti margra, mun þó tæpast hafa verið um matarskort að ræða hjá fólki við Steingrímsfjörð. Flest heimili höfðu nokkrar kindur og eina kú og svo var soðningin öllum velkomin, ef einhver fór á sjó. Fjörðurinn var gullkista á þeim árum. En það er allt híægt að eyðileggja og ég held að bölvuð dragnótin hafi verið mikill skaðvaldur. Ég man vel eftir því að þótt ágætur afli fengist á færi í Fagurgaladjúpinu, það er mið innarlega á Steingrímsfirði, þá varð þar ekki fisks vart, eftir að dragnótabátarnir fóm að skarka þar. Ég hef áður getið þess, að ég var nokkrar vertíðir með Hjalta Steingrímssyni. Seinna keypti ég svo trillubátinn Svila af Einarí Sigvaldasyni frá Sandnesi. Þann bát höfðu áður átt þeir svilar, Sigvaldi Guðmundsson, bóndi á Sandnesi og Bjami Jónsson bóndi á Skarði. Konur þeirra vom dætur Sandneshjónanna, Einars Ein- arssonar og Sóffíu Torfadóttur. Sigvaldi var kvæntur Guðbjörgu en Bjami Valgerði. Svili reyndist hin mesta happafleyta. Hann var ásamt fleiri bátum smíðaður af Jóni Magnússyni í Litlu-Avík. Ég notaði bátinn mikið til fólksflutninga yfir Steingrímsfjörð. Það kom oft fyrir á þeim árum, að glaðir unglingar norðan úr Bjamarfirði eða af Selströndinni fengu mig til að sækja sig yfir fjörðinn að Sandnesi eða Hellu, og svo flytja sig þangað aftur með dagrenn- ingu, þegar dansinum var lokið og þeir sneru til síns heima. Við bræöur kraftamenn? Ojæja — Sæmundur var vel að 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.