Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 29

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 29
Þegar hann fluttist hingað til Reykjavíkur keypti hann býlið Hlíð- arenda við Öskjuhlíð og hefir gert þar mjög miklar umbætur. Hann unir sjer ekki nema við starf og framkvæmdir og svo mikið hefir hann bætt núverandi býli sitt, að hann fjekk af túni þess í sumar yfir 250 töðuhesta. Meðan hann dvaldi í Strandasýslu ljet hann mjög til sán taka verslunarmál bænda og var um langa hríð framkvæmdastjóri Verslunarfjelags Steingrímsfjarðar, og þegar hann flutti til Hólma- víkur þá var það til þess að geta betur gefið sig við þeim störfum. Þingmaður Strandamanna var Guðjón fyrst kosinn 1893 og sat óslitið á þingi til 1908. Árið 1911 var hann endurkosinn og 1916 varð hann landskjörinn þingmaður eins og fyrr er vikið að. Árið 1901 var hann skipaður í milliþinganefnd í fátækramálum og sveitarstjómarmálum og eftir að hann flutti hingað var hann um nokkur ár formaður Búnaðarfjelags Islands, en síðustu árin gjald- keri þess. Guðjón hefir ætíð verið fastur fyrir og á þingi vakti hann eftir- tekt, bæði vegna þess, hve vel hann var máli farinn og rökfastur og vegna kjarks og einbeitni. Hinir mörgu kunningjar og vinir hans nær og fjær munu óska honum á þessum degi alls hins besta og minnast hans sem góðs drengs og vinfasts. Hann mun jafnan verða talinn meðal landsins nýtustu sona. (Höf. ókunnur) Minningarorð um Guðjón Guðlaugsson, alþm. I dag verður til moldar borinn einn af elstu og merkustu bænda- öldungum lands vors, Guðjón frá Ljúfustöðum, sem hann títt var nefndur. Guðjón hefir int af hendi óvenjulega langt, margbreytt og at- hafnamikið æfistarf. Hann hefir verið smaladrengur, sjómaður, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.