Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 26

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 26
i sannfæringu, og hvikar hann hvergi frá henni hver sem í hlut á, enda kappgjam maður að eðlisfari og vel fylginn sjer. Hann þykir ekki auðsóttur í orðasennum, minnugur á röksemdir og heldur fast á þeim og er hinsvegar hvassyrtur nokkuð og bein- skeytur, þegar því er að skipta. Guðjón hefur jafnan verið nytjamaður hinn mesti heima í hjeraði sínu, verði þar lyftistöng ýmsra framfara, eigi hvað síst hefur hann látið sjer ant um búnaðarmál, enda stuðst við sjer- menntun í þeirri grein, eins og áður er sagt. Jarðimar, sem hann hefur setið í Strandasýslu, bera og órækan vott um dugnað hans og framtakssemi, og enn mun honum búskapurinn hugfólgnust staða, þótt svo hafi skipast um ráð hans, að hann varð að láta af þeim störfum, sem torvelt var að samþýða forstöðu hans fyrir um- svifamikilli kaupfjelagsverslun. Strandasýsla á Guðjóni margt og mikið gott að þakka, og yrði rúmfrekt mál, ef rekja ætti til nokkurrar hlýtar giftudrjúg afskipti hans af hjeraðs-þrifa og fram- faramálum sýslufjelagsins. Sá er palladómana reit í „Vísi“ í fyrra, greindm- maður og þingfróður, segir þar meðal margra ágæta um Guðjón Guðlaugs- son: „Geta má þess Strandamönnum til þóknanlegrar íhugunar, að þá er af allur skriður, er G. G. þokar ekki nauðsynjamálum þeirra um hænufet á þingi.“ Guðjón var gerður riddari af Dannebrog 13. jan. 1909, og er mjer ókunugt um nokkrar þær „eyður verðleikanna“ í fari hans, sem þurft hafi að „uppfylla“ með því tiltæki. Fyrir aldamótin bjuggu þeir andspænis hvor öðrum í Kollafirði, sjera Amór Amason á Felli (nú í Hvammi í Skagafirði) og Guð- jón á Ljúfustöðum: er bæjarleiðin stutt, en á er á milli, Fellsá, Fór vel á þessu nábýli framan af, en skyndilega syrti í lofti og dró upp ófrýnilega bliku yfir Kollafjörð, þótti mönnum sem fjöllin nötruðu við. Sást nú hvar upp gusu tveir blossar hins foma norræna víkingaeðlis og sindmðu neistamir í allar áttir. Það var ofboð augljóst að þama áttust við tveir menn héraðsríkir og svo stórgerðir í lund, að hvomgur mátti sveigja til fyrir öðmm. Oft em lítil tilefni harðvítugra deilumála og svo mun verið hafa um viðureign þeirra Guðjóns og Amórs prests, en víst er um það, að 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.