Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 109

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 109
undirbúningi þessa merka máls, stofnaði Byggðasafnsnefnd á veg- um Atthagafélagsins og var þar unnið mikið og þarft verk, bæði. með söfnun fjár og muna. Eiga þeir menn þakkir skilið, sem þar að stóðu. Það hefur jafnan verið sjónarmið þeirra, sem átthagafélaginu stjóma, að hafa sem traustust tengsl við heimabyggðina. Þetta hefur á margan hátt tekizt, en mætti þó betur vera t.d. fleiri heimamenn senda Strandapóstinum efni. Félagið hefur stofnað til sumarferðalaga og má telja þar til mestra tíðinda ferðalag og hátíðahöld að Sævangi sumarið 1969 og ferð í Ámes sumarið 1972. Þama voru vel heppnaðir vina- fundir og jafnframt aukin kynni milli fólksins sem burt er flutt og þess sem heima býr. Á síðasta vetri minntist félagið tuttugu ára líftíðar. Sú sam- koma var fjölmenn og þótti vel takast. Það mun vera svo í flestum félögum nú á dögum, að fram- kvæmd og fyrirhyggja hvílir á fárra herðum — þeirra, sem í fylkingarbrjósti standa. Hvað þetta snertir er Átthagafélag Strandamanna sjálfsagt engin undantekning. Margir em fúsir til að njóta sameiginlegra stunda og gefa gleði sinni svigrúm, en telja tíma sínum á annan hátt betur varið, en standa í önn og amstri við undirbúning slíkra funda. Þó má vera að fleiri ynnu þar að, væm þeir til kallaðir. Að engum mun ranglega vegið, þótt sagt sé, að þau feðgin, Haraldur Guðmundsson og Guðrún dóttir hans, hafi um skeið borið hita og þunga þeirra athafna sem átt hafa sér stað hjá átt- hagafélaginu, og hygg ég, að óumdeilt sé, að þau haíi í hvívetna reynst þeim vanda vaxinn. Hitt telst þó betur fara, að hverjum þeim, sem ættir á að rekja á Strandir eða á þar sín æskuóðul, renni svo blóðið til skyldunnar, að hann finni í því verkagleði mesta, að vera í þessum félagsskap ekki síður veitandi en þiggj- andi. Ef til vill finnst sumum, að félagið hafi lítið afrekað á liðnum starfsámm og þess sjáist lítil merki, að það hafi í tuttugu ár 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.