Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 33

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 33
Aldarminning Oft er talað um aldamótakynslóðina, sem fyrirrennara og afl- vaka þeirra miklu framfara, sem síðar hafa orðið. Hve giftu- drjúg þessi kynslóð varð, mun að nokkru mega rekja til þess að upp úr aldamótum brá til hins betra um árferði, eftir hinn langa harðindakafla, sem haldizt hafði nær óslitið frá 1880. Hert í eld- skím þrautaáranna horfði þetta fólk nú fram til betri og batnandi tíma, sem jók því baráttukjark. Svo kom ungmennafélagshreyfing- in, sem hreif æsku landsins. Hennar einkunnarorð vom: „íslandi allt“. Þó eitthvað yrði vanefnt af þeim heitum, þá mun það hafa orðið mörgum unglingnum gott veganesti og fór ekki framhjá þeim, sem eldri vom og komnir nokkuð til þroska. Hjá þeim er eldri vom mun líka hafa lifað í glæðum frá hreyfingu þeirri er um landið fór Þjóðhátíðarárið 1874 en hafís og harðindi náðu ekki að buga. Þótt þeir lifi lengst meðal þjóða, er fram úr skara í listum og vísindum, þá verða þeir jafnan minnisstæðir, sem fomstu hafa um framkvæmdir og ýmsar félagslegar umbætur, framtíðin nýtur verka þeirra þó með tímanum fölskvist yfir nöfnin. Einn þeirra manna, sem virkan þátt tóku í þessu viðreisnarstarfi á seinni hluta síðastliðinnar aldar og fram eftir þessari var Guðjón Guðlaugsson. Hann var fæddur 13. des. 1857. — Kirkjubók segir hann fæddan 9. des. en Guðjón taldi sjálfur fæðingardag sinn þann 13. — Foreldrar Guðjóns voru Björg Tómasdóttir frá Galtar- dal á Fellsströnd Jónssonar og Guðlaugur Jónsson frá Geir- mundarstöðum á Skarðsströnd. Þau hjón vom fátæk og á þeim tímum vom fá tækifæri fyrir þá, sem af fátækum forddmm vom komnir og höfðu ekki stvrk mektarmanna til að komast til mennta sem kallað var. Hversu rík sú þrá var hjá Guðjóni má marka af því, að hann, part úr vetri, sækir unglingaskóla, sem Torfi í Ólafsdal hélt að Hvoli í Saurbæ, áður en hann setti skóla í Ólafs- dal. Þá stundaði hann jarðyrkjunám að Rauðamýri hjá Halldori 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.