Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 60

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 60
sáum atburðinn frá landi, að allir bátsverjar hefðu drukknað. Svo var þó ekki, því bátur, sem hætt hafði við lendingu og snúið inn á Isafjörð, gat bjargað þeim öllum á útleiðinni. Nokkru ofar á víkinni en slysið varð, lá bátur er Hringur hét og var frá Laugabóli. Hann hafði áður verið í eigu Þórðar bónda þar. Þessi bátur slitnaði upp og rak hann að landi í þeirri sömu vör, sem venja var að lenda. Þar fór hann eina veltu en komst svo á réttan kjöl og var þá hægt að koma spilkrók í lykkjuna á stefni hans og draga hann óbrotinn upp á karnb. — Bolvíkingar, sem ekki voru fullkomlega lausir við trúna á yfirskilvitleg fyrir- bæri á þessum árum, voru helzt á því, að Þórður bóndi, sem þó var fyrir nokkru búinn að hafa vistaskipti og ef til vill farinn að stjóma siglingu um lindir himins, hefði haft hönd í bagga með þesari ferð Hrings. Þegar ég var 17 ára fór ég að stunda skósmíðanám hjá Jóni Jónssyni, sem seinna var í Ljárskógum og dó þar gamail maður. Hann var þá búsettur í Bolungavík. Námið stundaði ég yfir veturinn fram að þeim tíma að vorvertíð byrjaði. Þann tíma sem ég var lærlingur hafði ég ekkert kaup og varð að sjá mér fyrir fæði og húsnæði sjálfur. Svona voru kjör iðnnema í þá daga. Tvo vetur fékk ég fæði hjá Jónasi Bergmann og vom skilmálar þeir, að ég skyldi greiða fyrir það með vorvertíðarhlutnum og tókst það oftast nær. Þegar ég var hjá Jóni, kostaði sólning á karlmannsskóm 3 krónur Tímakaupið var þá 25 aurar, svo sama þjónusta er nú tiltölulega ódýrari. Fljótlega eftir að ég lærði og lauk mínu sveinsprófi setti ég upp vinnustofu á Hólmavík og hafði hana eftir það meðan ég var þar búsettur. Iðn þessa stundaði ég einkum yfir veturinn, því afraksturinn var ekki nægilega mikill til að svara þörfum heimilis og var ég oftast við sjóróðra á sumrin. Lengst var ég með Hjalta Steingrímssyni. Hann var með m.b. Geir, dekkbát 12 smálestir að stærð. Bátinn átti hann að hálfu á móti Riisverzlun á Hólmavík, en fyrir henni var verzlunarstjóri Jón Finnsson. Hjalti var ágæt- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.