Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1973, Qupperneq 119

Strandapósturinn - 01.06.1973, Qupperneq 119
örþreytt og fór að hugsa um að ég mundi ekki vakna aftur ef ég sofnaði og að ég mundi ekki sjá börnin mín aftur, en þau áttu pabba sinn og afa og ömmur, sem myndu annast þau, en meðan þessar þreytuhugsanir sóttu að mér og mér fannst ég hreyfa fæturna meira af þrjósku en að ég hefði mátt til þess, vorum við komin heim á tún í Reykjarvík, þá var ég búin að vera á ferð í 9 klukkustundir að meðtöldum þessum örfáu mínútum sem stopp- að var í Hvammi. Það var eins og þreytan minnkaði við hugsunina um hið erfiða verkefni sem nú beið mín. Eg athugaði konuna og sá strax að án læknishjálpar myndi hún ekki fæða. Þá var strax snúið sér að því að manna bát og farið yfir að Kaldrananesi, en þar var síma- stöð. Frá Kaldrananesi var hringt að Sandncsi til að fá hjálp, að ná í lækni frá Hólmavík. Einar minn var þá nýkominn heim frá því að fylgja mér norður að Hvammi og var að fara úr blautum ferðafötunum. Þá var hringt til læknisins og hann beðinn að vera tilbúinn, en Einar fór strax á bát yfir til Hólmavíkur og náði í lækninn og fylgdi honum svo norður yfir fjallið að Hvammi. Þar var fyrir fylgdarmaður frá Reykjarvík með hest handa lækninum og komu þeir að Reykjarvík klukkan 2 um daginn. Þá vonaði ég að þrautum konunnar færi að létta, en svo var þó ekki. Læknirinn sagði að léttasóttin væri ekki búin að ná hámarki, en ég vissi að það hafði dregið úr henni, ég bað hann að gefa henni eina sprautu, en það vildi hann ekki, öðru hvoru minntist ég á þetta við hann, en hann hafðist ekki að. Klukkan sjö um kvöldið kom han ntil mín og segir, eigum við að reyna eina sprautu, ég hélt það nú og þó fyrr hefði verið, því mér fannst að lítið þyrfti til að bamið fæddist. Eftir skamma stund frá því konan fékk sprautuna fæddist lítil stúlka og lét heyra rösklega til sín og urðu allir glaðir yfir að fá þennan litla gest svona heilbrigðan. Ég hugsaði til Guðs, hvað hann var mér góður, að ég skyldi komast þetta og hafa krafta til að afljúka því verki sem mér bar að gera. Að þessu loknu var farið að hugsa til ferðar með lækninn til Hólmavíkur og fór Einar með fylgdarmanninum yfir fjörðinn. 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.