Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 36

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 36
Árið 1902 flutti Guðjón búferlum frá Ljúfustöðum að Kleifum í Steingrímsfirði og bjó þar í 5 ár eða þar til árið 1907 að hann fluttist til Hólmavíkur. Undir stjóm Guðjóns efldist Verzlunar- félagið smám saman, var fljótlega mynduð við það „söludeild“, jafnhliða pöntunarfélaginu. Er fram liðu stundir féll öll pöntun niður og var þá félagið nefnt „Kaupfélag Steingrimsfjarðar“ á Hólmavík. Þegar þessi félagsstofnun hófst fyrst, með aðsetri á Hólmavík, var þar fyrir öflug verzlun R. P. Riis. Fyfir þeirri verzlun stóð mætur innanhéraðsmaður, frændmargur og vinsæll. Það varð því á ýmsan hátt erfið aðstaða fyrir hið nýstofnaða félag, en hin styrka leiðsögn Guðjóns sigraði alla erfiðleika. Samkeppn- in milli verzlananna var ávallt heiðarleg, enda höfðu forsvars- menn þeirra margt saman að sælda um sveitarmál, þar sem þeir báðir vom í fremstu röð. Ég hefi hér að nokkm getið starfa Guðjóns Guðlaugssonar heima í héraði, en þá eru ótalin afskipti hans af stjómmálum og þing- mennskustörf, verð ég fáorður um það enda fremur alþjóð kunn- ugt. Hann var þingmaður Strandamanna frá 1893—1907 og aft- ur frá 1912—1913 og þjóðkjörinn þingmaður frá 1916 -— 1922. Eins og kunnugt er var kosið um sambandslagauppkastið 1908. Féllu þá margir hinna eldri þingmanna, er vom fylgjendur þess. Andstæðingur Guðjóns við þær kosningar var Ari Jónsson, er síðar kaJllaði sig Amalds, eldheitur landvarnarmaður, glæsimenni og mælskur vel. Það fór því svo í Strandasýslu eins og víða um land, að andstæðingar „uppkastsins“ sigmðu. Orsök þess að svo fór má óhætt telja að margir gamlir fylgismenn Guðjóns vom andstæðingar „uppkastsins“. Annars leikur það orð á að Stranda- menn komi stundum alþjóð á óvart um úrslit kosninga, virða sumir þeim til hverflyndis, en aðrir telja þeim til stjómmálalegs þroska, að þeir láti jafnan málefni ráða meim en persónulegt fylgi. Guðjón Guðlaugsson þótt skömngur á þingi og sómi sinnar stétt- ar. Hann lét mörg mál til sín taka en sterkast lið veitti hann land- búnaðarmálum og ýmsum félagsmálum. Hann var einn öflugasti fylgismaður hinna svokölluðu „gadda- vírslaga“. Munu nú margir telja tilkomu gaddavírsins eitt með stærri skrefum í jarðræktarmálum. Guðjón var ákveðinn í skoðun- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.