Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 30

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 30
bóndi og gætt margra trúnaðarstarfa í þjóðfjelaginu. Hann lifir á þeim tíma, þá umbótastarfið á mörgum sviðum er að byrja. Hann tekur þátt í þessu starfi — er brautryðjandi — og horfir að síðustu á allar þær breytingar sem hinir síðustu áratugir hafa fært með sjer. Það er engin leið í stuttri blaðagrein að lýsa æfistarfi Guðjóns, á nokkur atriði skal þó bent: Guðjón er fæddur á höfuðbólinu Skarði á Skarðsströnd 13. des. 1857. Missirisgamall fór hann til fósturs að Þurranesi í Saurbæ og var þar 10 ár. Þá var hann ti'l heimilis að Heinabergi á Skarðs- strönd í 13 ár. A þessum árum gegndi Guðjón öllum almennum bústörfum, var smalli, stundaði sjóróðra undir Jökli, í Bjamar- eyjum og við Isafjarðardjúp. 19 ára gamall dvaldi Guðjón á unglingaskóla, er Torfi Bjama- son hjelt, þar var hann tvo mánuði. Þetta var öll sú skólamentun sem hann naut. Eftir þetta fór Guðjón vestur að Laugabóli við Isafjarðardjúp. Þar kyntist hann Halldóri Jónssyni, síðar bónda að Rauðamýri. Hann var nýkominn frá Noregi og ötull jarð- yrkjumaður. Þar stundaði Guðjón jarðyrkjustörf og fjekk bóklega tilsögn. Árið 1880 sigldi hann til Danmerkur og dvaldi þar á bú- garði á Langalandi og síðan á Jótlandsheiðum nær eitt ár. Guðjón reisti bú að Hvalsá við Steingrímsfjörð 1883. Gekk hann þá að eiga fyrri konu sína, Ingibjörgu Magnúsdóttur. Þau fluttust að Ljúfustöðum í Kollafirði 1887 og bjuggu þar til 1902, en fóru þá að Kleifum í Steingrímsfirði og bjuggu þar til 1907. Eftir það dvaldi Guðjón á Hólmavík til 1919 að hann fhitti til Reykjavíkur og keypti nýbýlið Hlíðarenda. Guðjón var búmaður góður og gerði miklar jarða- og húsa- bætur á býlum sínum, sérstaklega á Hlíðarenda. Árið 1913 misti Guðjón Ingibjörgu konu sína, en giftist 1914 Jóneyju Guðmundsdóttur. Böm þeirra em Ingibjörg, gift Sigurgrími Stefánssyni loftskeytamanni, og Guðmundur stýrimaður á Ægi. Fyrir tilhlutun Torfa Bjarnasonar var Verslunarfjelag Dala- manna stofnað 1886. Guðjón varð brátt með í þeim fjelagsskap, stjómandi (1888) og samverkamaður Torfa. Árið 1899 var 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.