Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1973, Qupperneq 96

Strandapósturinn - 01.06.1973, Qupperneq 96
morgni, á lítilli juliu. Hún er mikið hlaðin. Gekk vel, þar til kemur að svo kölluðu Reykjanesi. Þá er hvassviðri út fjörðinn. Það verða skjót umskipti. Það kemur bára og hálf fyllir skektuna. Hún marar í sjólokum. Guðmundur býður þá ekki neinna skipana, en gengur undir kösina í bátnum, og ryður út, þar til þeim var borgið. Róa þeir síðan í var og lenda. Vindinn lægði með kvöldinu. Þá komust þeir á leiðarenda, en ódrýgzt hafði rauðmaginn. Seinna kom Eymundur til móður minnar, réttir henni 2 krónur. Segir það vera fyrir lánið á drengnum. „Sennilega værum við báðir dauðir, ef hann hefði ekki verið svo skjótráður, sem hann var“. Tvíbýli var í Bæ í þá tíð, og æ síðan. Sá sem bjó á móti Eymundi þá, hét Jóhann. Hann hafði búið áður á Kaldrananesi, síðar á Kleifum. Kona hans var Guðrún Guðmundsdóttir. Þau voru mestu sæmdarhjón og vel látin af öllum, sem kynntust þeim. Bæ- imir stóðu á hól, en fyrir neðan hólinn vom sett beð, og fylgdu þrjú hvorum parti. Skipti gatan í miðju, eigninni. Eitt sinn var fólk að raka frá báðum búum. Eymundur hafði það til, er hann var við skál, að vera stríðinn. Nú stendur hann með hendur í vösum á bæjarhólnum og kallar til síns fólks, „flýtið ykkur að krafsa og krafsa, áður en kvikindin hinum megin gera það. En oft er í holti heyrandi nær. Guðrún húsfreyja var að hengja út þvott, skammt frá Hún gengur til Eymundar og spyr, „kallarðu fólkið mitt kvikindi?“ Ekki verður Eymundi orðfátt. Hann svar- ar, „jaá, ég er kvikindi og þú ert kvikindi og allir era kvikindi“. Frá því ég man fyrst, var vinátta milli Bæjar og Drangsness. Faðir minn og Eymundur vom vinir, og eins var með móður mína og Guðbjörgu. Báðar voru greindar og bókhneigðar, enda skorti þær ekki umræðuefni, er þær hittust. Móðir mín hafði takmarkaðan tíma til lestrar, en hin ótakmarkaðan. Enda Guð- björg kærkomin gestur móður minni. Hún jós af bmnni viskunnar, ‘þeim sem hún vissi að ekki gátu veitt sér þann munað að fræð- ast af bók. Auk þess kom hún oft sem læknir og ljósmóðir til mömmu. Hún gat svo margt: saumað sár, stungið á ígerðum og grætt. Eitt sinn gekk mömmu seint fæðing. Þá var hjá henni ung ljósmóðir. Guðbjörg var sótt. Það leið ekki lengur tími, þar til bamið var fætt. Það þurfti smá lagfæringu, og því kippti hún 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.