Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 105

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 105
skyldi til bragðs taka. Varðskipið v.s. Þór — Fjöru-Þór — var um þessar mundir statt á Húnaflóa við sjómælingar. Varð það nú ráð Hlíðdals, að leita á náðir ríkisstjómarinnar og fá Þór lánaðan, til þess að skjóta okkur til Borðeyrar. — Upp úr hádegi var „Þór“ kominn inn á leguna og var nú far- angurinn skjótlega færður milli skipa. Fór ekki mikið fyrir honum um borð í því stóra skipi. Vomm við nú hólpnir að vera komnir um borð í þennan farkost. Gekk okkur vel til Borðeyrar og vomm komnir þangað eftir um það bil fjóra klukkutíma. Um uppgjör Einars og Guðjóns, eftir ferðina á Gunnu litlu, vissum við ekki. Nema við fréttum að heimferð Guðjóns á sínu góða skipi hefði gengið vel. Þegar til Borðeyrar kom var farangurinn fluttur í land og tjaldað rétt fyrir ofan kauptúnið. — Sváfum vel um nóttina. — Morguninn eftir kom Esja (Gamla Esja) til Borðeyrar. Voru tveir okkar sendir með henni til baka til Hólmavíkur. Var það Guðmundur Jónsson „bestmaður“ og ég. Áttum við að ganga með símalínunni frá Hólmavík til Borð- eyrar og dytta að staurum og vímm, eftir því sem við varð komið. Ef ekki hefði staðið svona á ferðum Esju, hefðum við sjálfsagt verið sendir „hina leiðina“ norður sýsluna. Þótti okkur nú heldur, sem vel væri að okkur búið, að vera nú komnir í þetta fína far- þegaskip og ferðast með því á kostnað ríkissjóðs. Komum við svo til Hólmavíkur seinni part þessa dags og gist- um þar um nóttina. Að morgni næsta dags lögðum við svo af stað gangandi austur sýsluna, hlaðnir þeim hlutum sem við þurftum á að halda til viðgerðanna: Stauraskó, all væna hönk af símavír, nokkrar síma- kúlur, benslavír, tengur og önnur smærri verkfæri. Vorum við fjóra daga á leiðinni til Borðeyrar og gistum þann tíma á þrem bæjum á þessari leið. Ég man nú ekki lengur á hvaða bæjum við gistum, nema mið- bærinn var Gröf í Bitru og bóndinn þar og símstjóri var Guð- mundur Einarsson, sem þar bjó lengi síðan. Það bar við morguninn eftir gistinguna í Gröf, að Guðmundur 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.